Einar Örn ómyrkur í máli: „Hefði verulega áhyggjur af því að hafa mann í vinnu sem hagar sér með þessum hætti“
FréttirÍ gær
Einar Örn Ólafsson, forstjóri Play, vandar Jóni Þór Þorvaldssyni, formanni Félags íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) ekki kveðjurnar. Jón Þór var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í gærmorgun þar sem hann tjáði sig meðal annars um málefni Play og spáði gjaldþroti félagsins. Hélt hann því fram að Play væri að selja ferðir sem vitað er að Lesa meira