fbpx
Mánudagur 15.september 2025

Ferðaþjónusta

Árni neitar að greiða fyrir stæði á ferðamannastöðum og svona fer hann að því – „Vissulega á „gráu svæði“ lagalega séð”

Árni neitar að greiða fyrir stæði á ferðamannastöðum og svona fer hann að því – „Vissulega á „gráu svæði“ lagalega séð”

Fréttir
Fyrir 5 dögum

Mikið hefur verið rætt og ritað á samfélagsmiðlum og í fréttum um gjaldskyldu, sem virðist orðin regla frekar en undantekning á ferðamannastöðum á Íslandi. Einhverjum finnst innheimta sem þessi fyrir bílastæði og þjónustu eins og salerni ef hún er í boði glæpastarfsemi og vilja ekki greiða. Einn þeirra er karlmaður sem fundið hefur lausn til Lesa meira

Segir umræðu um innviðaskuld ferðamanna á villigötum – „Óhætt að segja að sínum augum lítur hver á silfrið”

Segir umræðu um innviðaskuld ferðamanna á villigötum – „Óhætt að segja að sínum augum lítur hver á silfrið”

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Bjarnheiður Hallsdóttir, framkvæmdastjóri ferðaskrifstofunnar Katla DMI og fyrrverandi formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, gerir athugasemd við umræðu um hina svokölluðu „innviðaskuld” okkar Íslendinga. Vísar hún til orða Þórólfs Matthíassonar prófessor emeritus og hagfræðings, sem var gestur í þættinum Vikulokin á Rás 2 á laugardag. „Þórólfur talaði þar um slit á vegakerfinu sem meðal annars orsakaðist af því Lesa meira

Dásamar austfirskan „sendiherra“ Íslands – „Þó hann sé með pólskt vegabréf og tali ekki fullkomna íslensku“

Dásamar austfirskan „sendiherra“ Íslands – „Þó hann sé með pólskt vegabréf og tali ekki fullkomna íslensku“

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Bjarnheiður Hallsdóttir, framkvæmdastjóri ferðaskrifstofunnar Katla DMI og fyrrverandi formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, segir mikið rætt og ritað um erlent starfsfólk í íslenskri ferðaþjónustu. Og því miður litast sú umræða mjög oft af neikvæðni og niðurrifi.  „Okkur hættir til að sjá skrattann í hverju horni í stað þess að horfa á hið jákvæða og átta okkur á Lesa meira

Gagnrýnir aðgerðaleysi Ferðamálastofu vegna bílastæðavitleysunnar

Gagnrýnir aðgerðaleysi Ferðamálastofu vegna bílastæðavitleysunnar

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Leiðsögumaður veltir upp þeirri spurningu af hverju Ferðamálastofa hafi ekki leitað lögfræðiráðgjafar þegar kemur að bílastæðum við náttúruperlur landsins. Segir hann málaflokkinn hafa skaðað orðspor landsins sem gestrisin þjóð og hefta aðgengi landsmanna að náttúrunni. „Þetta er að komast í hámæli í samfélaginu núna eftir að flestir sem starfa úti í feltinu er búin að Lesa meira

Vekur athygli á hvimleiðum ósóma ferðamanna – „Þessari áráttu að ferðast og skilja eftir sig subbuskap“

Vekur athygli á hvimleiðum ósóma ferðamanna – „Þessari áráttu að ferðast og skilja eftir sig subbuskap“

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Dr. Hallfríður Þórarinsdóttir mannfræðingur vekur athygli á hvimleiðum ósóma ferðamanna um landið, að líma límmiða á skilti á ferðamannastöðum. Segir Hallfríður þetta ekki bara subbulegt, heldur einnig límt yfir nauðsynlegar upplýsingar. „Veit ekki með ykkur kæru kollegar en mér finnst ömurlegt að sjá límmiðum makað á skilti hér og hvar og alls staðar á ferðamannastöðum. Lesa meira

Segir að loka eigi Reynisfjöru þegar aðstæður krefjast – „Afþakka ég skítakomment og skammir í garð þeirra sem hafa farist í Reynisfjöru“

Segir að loka eigi Reynisfjöru þegar aðstæður krefjast – „Afþakka ég skítakomment og skammir í garð þeirra sem hafa farist í Reynisfjöru“

Fréttir
04.08.2025

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, prófessor og deildarforseti Félagsvísindadeildar Háskólans á Bifröst, segir það dæmigerð viðbrögð Íslendinga, og þá sérstaklega þeirra sem ættu að taka ábyrgð, við slysum sem verða í Reynisfjöru, að setja fram ásakanir á hendur þeim sem fyrir slysunum verða.  Ólína sem hefur lengi starfað sem fararstjóri fyrir Ferðafélag Íslands og einnig starfað í Lesa meira

Sveitarstjóri sakar Heimildina um aðför að börnum – Gerir orð íbúa að orðum miðilsins

Sveitarstjóri sakar Heimildina um aðför að börnum – Gerir orð íbúa að orðum miðilsins

Fréttir
31.07.2025

Enn á ný er Heimildin gagnrýnd fyrir umfjöllun í síðasta tölublaði um áhrif ferðaþjónustunnar á samfélagið, einkum á Suðurlandi. Sveitarstjóri Mýrdalshrepps segir um pólitíska aðför að ræða og með umfjölluninni sé vegið að börnum í sveitarfélaginu. Sveitarstjórinn getur þess þó ekki að þau orð sem honum virðist misbjóða svo mjög eru höfð eftir íbúa í Lesa meira

Jón Trausti svarar Bjarnheiði fullum hálsi – „Ferðaþjónusta er ekki einkamál þeirra sem starfrækja hana“

Jón Trausti svarar Bjarnheiði fullum hálsi – „Ferðaþjónusta er ekki einkamál þeirra sem starfrækja hana“

Fréttir
30.07.2025

Jón Trausti Reynisson framkvæmdastjóri Heimildarinnar svarar gagnrýni Bjarnheiðar Hallsdóttur fyrrum formanns Samtaka í ferðaþjónustu á umfjöllun fjölmiðilsins um áhrif atvinnugreinarinnar á íslenskt samfélag, fullum hálsi. Hann segir að nákvæmlega ekkert sé til í þeim fullyrðingum Bjarnheiðar að einhverjar annarlegar hvatir búi að baki umfjölluninni. Bjarnheiður er ósátt við að brugðið sé upp neikvæðri mynd af Lesa meira

Segir nýjasta tölublað Heimildarinnar vera rætna herferð gegn íslenskri ferðaþjónustu – „Þessi atlaga að greininni getur ekki verið tilviljun ein“

Segir nýjasta tölublað Heimildarinnar vera rætna herferð gegn íslenskri ferðaþjónustu – „Þessi atlaga að greininni getur ekki verið tilviljun ein“

Fréttir
30.07.2025

Heimildin birti í síðasta blaði sínu, sem kom út föstudaginn 25. júlí ítarlega úttekt um Ferðamannalandið Ísland. Í blaðinu eru 33 blaðsíður af 72 lagðar undir úttektina og leiðara blaðsins, sem Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir ritstjóri Heimildarinnar kallar hið Nýja Ísland. Forsíða blaðsins: Ferðamannalandið Ísland: Sáu ferðamenn í fyrsta sinn kynnir úttektina ásamt tilvitnun í íbúa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af