fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

ferðalag

Norður-Kórea er nú algjörlega lokuð fyrir umheiminum – Stjórnarerindrekar þurftu að nota handafl til að komast úr landi

Norður-Kórea er nú algjörlega lokuð fyrir umheiminum – Stjórnarerindrekar þurftu að nota handafl til að komast úr landi

Pressan
04.03.2021

Norður-Kórea er að öllu jöfnu nær algjörlega lokað land enda mikilvægt að halda þjóðinni frá því að eiga samskipti við fólk af öðru þjóðerni svo hún sjái ekki hversu slæmt ástandið er í heimalandinu og fari í framhaldinu að véfengja umboð einræðisstjórnarinnar til að stýra landinu. Vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar hefur landinu verið lokað enn frekar Lesa meira

1977 lagði hann af stað í 9.600 km hjólreiðaferð til að hitta ástina sína – Hér er hann í dag

1977 lagði hann af stað í 9.600 km hjólreiðaferð til að hitta ástina sína – Hér er hann í dag

Pressan
16.02.2021

Það má kannski segja að það sem hér fer á eftir sé eins og tekið út úr ævintýri og sanni að ást við fyrstu sýn er raunverulega til. Það var 1949 sem Pradyumna Kumar Mahanandia fæddist í bænum Angul á Indlandi. Hann tilheyrði lágstéttinni, það er að segja þeim þjóðfélagshópi sem er neðstur í virðingarstiganum og er álitinn óhreinn á Indlandi. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af