Hér búa stjórnendur lífeyrissjóðanna
FókusDV heldur áfram útekt sinni á því hvernig fulltrúar hina ýmsu stétta hafa komið sér fyrir á fasteignamarkaði. Áður hafa verið teknir fyrir forstjórar skráðra fyrirtækja, bankastjórar, stjórnmálamenn og fulltrúa launþega svo eitthvað sé nefnt. Nú er röðin komin að framkvæmdastjórum stærstu lífeyrissjóða landsins. Frostaþing 10 Hér býr Guðmundur Þ. Þórhallsson, framkvæmdarstjóri Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, ásamt Lesa meira
Heimili stjórnmálaforingja: Svona búa hægrimenn
FréttirBúa vinstrimenn í látlausum fjölbýlishúsum? Búa hægrimenn í glæsilegum villum? DV skoðaði heimili sex leiðtoga vinstra megin við miðju og sex leiðtoga af hægri vængnum og niðurstöðurnar falla ekki að öllu leyti inn í staðalmyndina. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Formaður Miðflokksins Sigmundur er fyrrverandi fréttamaður á RÚV og einn þekktasti stjórnmálamaður landsins. Hann varð formaður Framsóknarflokksins Lesa meira