Borguðu of háan fasteignaskatt í sjö ár en fá ekki endurgreitt
FréttirYfirfasteignamatsnefnd hefur staðfest afgreiðslu Hvalfjarðarsveitar á máli hjóna sem eiga fasteign í sveitarfélaginu. Eftir að í ljós kom að þau höfðu verið rukkuð um of háan fasteignaskatt í sjö ár kröfðust hjónin þess að álagningin yrði leiðrétt afturvirkt. Sveitarfélagið leiðrétti álagninguna en varð hins vegar ekki við því að gera það afturvirkt og hjónin fá Lesa meira
Háir fasteignaskattar á atvinnuhúsnæði – Tvöföldun á áratug
EyjanÁ síðastliðnum áratug hafa fasteignaskattar á atvinnuhúsnæði hækkað mikið og eru þeir háir í samanburði við nágrannalöndin. Þeir hafa tvöfaldast á þessum áratug en sveitarfélögin innheimta 28 milljarða í fasteignaskatta í ár en 2012 innheimtu þau 14 milljarða. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og vísar í nýja greiningu Samtaka iðnaðarins. Fram kemur að tæplega Lesa meira
Reykjavíkurborg hækkað fasteignaskatta um 61% frá 2015 –„ Ofnýtir þennan skattstofn eins og aðra“
EyjanÍ leiðara Morgunblaðsins er fjallað um fasteignagjöld og „hömlulausar hækkanir“ á fasteignaskatti hér á landi undanfarin ár, ekki síst á höfuðborgarsvæðinu. „Skattheimta hefur aukist mikið hér á landi síðastliðinn áratug eða svo án þess að vart verði við mikinn vilja til að stíga skref til baka og létta þessum byrðum af skattgreiðendum. Almenningur situr uppi Lesa meira
