fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

farþegaflug

Flugfarþega brá verulega skömmu eftir flugtak

Flugfarþega brá verulega skömmu eftir flugtak

Pressan
06.07.2023

Á ferðavef CNN segir frá flugferð Habib Battah, sem er blaðamaður búsettur í Líbanon, og eiginkonu hans með franska flugfélaginu Air France frá París til Toronto í Kanada, 30. júní síðastliðinn. Hjónin voru með kettina sína tvo með sér í farþegarýminu, í sérstökum töskum, og settust í sætin sín. Flugvélin var nýfarin í loftið þegar Lesa meira

Play stendur sig betur en Icelandair

Play stendur sig betur en Icelandair

Eyjan
26.06.2023

Ferðavefurinn Túristi segir frá því í dag að árlegur listi yfir 100 bestu flugfélög heims hafi verið birtur í gær. Listinn er tekinn saman af alþjóðlega rannsóknar- og greiningarfyrirtækinu Skytrax sem sérhæfir sig í að kanna og meta gæði flugvalla og flugfélaga um allan heim. Segir á heimasíðu fyrirtækisins að markmið þess sé að nýta Lesa meira

Töluverð umferð um Keflavíkurflugvöll um helgina

Töluverð umferð um Keflavíkurflugvöll um helgina

Eyjan
31.05.2021

Um helgina lentu hátt í þrjátíu farþegaflugvélar á Keflavíkurflugvelli og var þetta ein annasamasta helgin á vellinum frá upphafi heimsfaraldursins. Reiknað er með að allt að tuttugu flugfélög verði með starfsemi á vellinum í sumar. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Haft er eftir Arngrími Guðmundssyni, aðstoðaryfirlögregluþjóni, að allt hafi gengið mjög vel en biðtíminn hjá farþegum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af