Franska konan sem grunuð er um morð á hóteli í Reykjavík látin laus og úrskurðuð í farbann
FréttirFyrir 5 klukkutímum
Frönsk kona sem grunuð er um að hafa banað eiginmanni sínum og dóttur á Edition-hótelinu í miðborg Reykjavíkur fyrr í sumar hefur verið látin laus úr gæsluvarðhaldi en úrskurðuð í farbann. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir í tilkynningu að ákveðið hafi verið að fara fram á farbann yfir konunni eftir að Landsréttur hafnaði því að framlengja Lesa meira