Ótrúleg vanhæfni sænskra fangavarða – Ráðalausir þegar fangar flúðu
FréttirFangaverðir í fangelsi í Borås í Svíþjóð eru gagnrýndir fyrir slæleg viðbrögð vegna flótta fanga úr fangelsinu. Voru þeir ekki með viðeigandi símanúmer hjá lögreglunni á svæðinu til að hringja í og vissu í raun ekki hvernig þeir áttu að bregðast við vegna skorts á þjálfun. Eru fangelsismálayfirvöld einnig gagnrýnd fyrir lélega þjálfun fangavarða. Aftonbladet Lesa meira
Skelfileg hegðun fangavarða – Neyddar til að fjarlægja túrtappa fyrir fram fangaverðina
PressanNiðurstaða norsks dómstóls er mjög afgerandi hvað varðar ósæmilega hegðun fangavarða gagnvart föngum. Þeir eru sagðir hafa meðhöndlað fangana á „ómanneskjulegan“ og „niðurlægjandi“ hátt. Samkvæmt frétt TV2 þá snerist eitt málið um fanga sem var látinn afklæðast fyrir framan fangaverði 200 sinnum á 18 mánuðum. Það taldi dómurinn vera brot á banni við pyntingum. Í heildina voru Lesa meira
