Geta karlar fengið fæðingarþunglyndi?
PressanFyrir 11 klukkutímum
Það er vel þekkt að konur geti fengið fæðingarþunglyndi eftir að hafa fætt börn en líklega er minna þekkt að rannsóknir benda til að fæðingarþunglyndi geti einnig haft áhrif á nýbakaða feður. Einkenni fæðingarþunglyndis í konum eru einna helst mikil depurð, kvíði og þreyta. Fæðingarþunglyndi er talið geta haft áhrif á um 10 prósent karlmanna. Lesa meira
