fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

eyjafjallajökull

Strandaglópur í þriðja sinn – „Ég er búinn að vera mjög óheppinn með flug“

Strandaglópur í þriðja sinn – „Ég er búinn að vera mjög óheppinn með flug“

Fréttir
14.10.2023

Lögfræðingur að nafni Coun Andrew Walters hefur í þrígang lent í að verða strandaglópur vegna heimssögulegra viðburða. Hann var fastur ásamt eiginkonu sinni og átta börnum í Jerúsalem, höfuðborg Ísraels, eftir að átök brutust út á milli Hamas liða og Ísraelshers þann 7. október. Walters er Breti, búsettur í Salford sem er bær í útjaðri Manchester borgar. Auk þess að vera lögfræðingur gegnir hann stöðu bæjarfulltrúa í Salford. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af