Willum skipar Eygló sem formann stjórnar Sjúkratrygginga Íslands
EyjanWillum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað Eygló Harðardóttur formann stjórnar Sjúkratrygginga Íslands og Guðmund Magnússon varaformann. Ný inn í stjórnina kemur einnig Ólafía B. Rafnsdóttir. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Heilbrigðisráðherra skipar fimm manna stjórn Sjúkratrygginga Íslands í samræmi við lög um sjúkratryggingar nr. 112/2008. Stjórnin skal staðfesta skipulag stofnunarinnar, árlega starfsáætlun Lesa meira
Eygló Harðardóttir opnar Annað rými í dag
FókusÍ dag kl. 17 opnar sýning Eyglóar Harðardóttur, Annað rými, í Marshallhúsinu. Verk Eyglóar á sýningunni Annað rými eru í stöðugri þróun. Á sinn hátt minnir ferlið á vöxt kristalla, sem kallar á viðbrögð umhverfisins við hverja hreyfingu og viðbótar örvun. Sumum verkanna tekst að ögra rýminu og gefa okkur hugmynd um aðra möguleika, á meðan önnur gefa Lesa meira