fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Eygló Harðardóttir

Willum skipar Eygló sem formann stjórnar Sjúkratrygginga Íslands

Willum skipar Eygló sem formann stjórnar Sjúkratrygginga Íslands

Eyjan
26.09.2023

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað Eygló Harðardóttur formann stjórnar Sjúkratrygginga Íslands og Guðmund Magnússon varaformann. Ný inn í stjórnina kemur einnig Ólafía B. Rafnsdóttir. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Heilbrigðisráðherra skipar fimm manna stjórn Sjúkratrygginga Íslands í samræmi við lög um sjúkratryggingar nr. 112/2008. Stjórnin skal staðfesta skipulag stofnunarinnar, árlega starfsáætlun Lesa meira

Eygló Harðardóttir opnar Annað rými í dag

Eygló Harðardóttir opnar Annað rými í dag

Fókus
06.09.2018

Í dag kl. 17 opnar sýning Eyglóar Harðardóttur, Annað rými, í Marshallhúsinu. Verk Eyglóar á sýningunni Annað rými eru í stöðugri þróun. Á sinn hátt minnir ferlið á vöxt kristalla, sem kallar á viðbrögð umhverfisins við hverja hreyfingu og viðbótar örvun. Sumum verkanna tekst að ögra rýminu og gefa okkur hugmynd um aðra möguleika, á meðan önnur gefa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af