Rikki Cueller – Topp 10: „Afsakið piltar en ég á ekkert með Sepultura, bara hús”
Fókus28.06.2018
Ríkharður Óli Cueller, einnig þekktur sem RIX, er meðal vinsælustu plötusnúða landsins en hann sérhæfir sig í að spila tónlist þá er kennd er við hús. Guðni Einarsson forvitnaðist aðeins um uppáhalds lögin hans þessa dagana og sitthvað fleira sem tengist plötusnúðastarfinu. Uppáhalds tónlistarmaður/plötusnúður? Dj Frímann hefur verið minn uppáhalds frá því ég var 18 Lesa meira