Fer yfir af hverju það sé ígildi sjálfsvígs fyrir Bandaríkin að ráðast inn í Grænland
FréttirUm fátt hefur verið fjallað meira í fréttum undanfarna daga og vikur, sérstaklega hér á norðurhveli jarðar, en sífelldar yfirlýsingar og hótanir Bandaríkjastjórnar um að ætlunin sé að innlima Grænland í Bandaríkin með góðu eða illu. Í nokkurri umferð á samfélagsmiðlum eru skrif bandarísks álitsgjafa sem rökstuður með ítarlegum hætti að láti land hans verða Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Af hverju hatar Trump Evrópu?
EyjanFastir pennarNýútkomin þjóðaröryggisstefna Bandaríkjastjórnar hefur vakið mikla athygli um allan heim. Hún er talin marka tímamót í samskiptum Bandaríkjanna (BNA) og Vesturlandaþjóða en flestir leiðtogar þeirra hafa gagnrýnt stefnuna harðlega. Trump kynnti hana sem „vegvísi sem á að tryggja að Ameríka verði áfram mesta, stærsta og farsælasta ríki í sögu heimsins.“ Það telst jákvætt að stefna Lesa meira
Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Stríðsæsingatal
EyjanFastir pennarLas frétt í Mogganum nýlega þar sem vitnað var í Mark Rutte, framkvæmdastjóra NATO, á fundi í Berlín: „Evrópa næsta skotmark Rússa.“ Hvað á maðurinn við? Þegar ég var í barnaskóla lærði ég að Rússland vestan Úralfjalla tilheyrði Evrópu. Ætla Rússar að ráðast á sjálfa sig? Eða er Evrópa bara ESB í huga Rutte? Eru þá Ísland, Sviss, Noregur og Liechtenstein stikk frí? Lesa meira
Guy Verhofstadt: Evrópa þarf að þjappa sér betur saman og byggja upp hernaðarmátt í gerbreyttri heimsskipan
EyjanGuy Verhofstadt, formaður alþjóða Evrópuhreyfingarinnar og fyrrverandi forsætisráðherra Belgíu, flutti magnað ávarp á landsþingi Viðreisnar um helgina. Hann kom víða við og greindi meðal annars frá því að hann hefði tjáð samningamönnum Bretlands um útgöngu landsins úr Evrópusambandinu að þeir ættu ekki að horfa svona mikið á Brexit og halda að í því fælist fullkomin Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Ameríka fyrst eða fullveldi og frelsi
EyjanFastir pennarFundur Pútíns og Trumps í Alaska í síðustu viku sýndi vel hvernig sú heimsmynd, sem Ísland hefur verið hluti af frá lokum seinni heimsstyrjaldar, er ekki lengur til. Stríðið í Úkraínu snýst um fullveldi landsins, frelsi fólksins til þess að hugsa sjálfstætt og rétt þess til að taka sjálfstæðar ákvarðanir í innanlandsmálum og í samskiptum Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Evrópa er á fleygiferð
EyjanFastir pennarÁrið 2027 verður sögulegt á Íslandi en þá verður í síðasta lagi haldin þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um fulla aðild landsins okkar að Evrópusambandinu. Margt bendir til að kosningabaráttan verði hörð og að mikið verði fjallað um kosti og galla ESB aðildar Íslands fram að kosningunum. Á síðustu mánuðum hafa komið fram ný sjónarmið Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Varnarsamningurinn
EyjanFastir pennarÍ ljósi þeirra hamskipta sem orðin eru í vörnum Evrópu hefur Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra hafið víðtæka endurskoðun á varnarstefnu Íslands. Að þeirri vinnu munu koma innlendir og erlendir sérfræðingar og fulltrúar allra stjórnmálaflokka. Önnur Norðurlönd hafa þegar endurmetið varnarstefnu og varnaráætlanir sínar. Það var hins vegar pólitískur ómöguleiki í samstarfi fyrri ríkisstjórnarflokka þrátt fyrir Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin afskrifa Evrópu
EyjanFastir pennarÞað eru viðsjár á Vesturlöndum. Gamalkunnug gildi vestrænnar samvinnu eru að veikjast til muna. Og jafnvel lýðræði og mannréttindi eiga undir högg að sækja í því mikla stórveldi sem hæst hefur haldið frelsiskyndlinum á lofti frá því seint á átjándu öld. Nú skakkar þar miklu. Forheimska lýðskrumsins er að festa sig í sessi í Bandaríkjunum. Lesa meira
Hitamet féllu víða í Evrópu um áramótin
PressanHitamet féllu víða um Evrópu um áramótin. Í að minnsta kosti átta löndum mældist hæsti hiti sem mælst hefur í janúar. Þetta var meðal annars í Danmörku, Póllandi, Tékklandi, Hollandi, Hvíta-Rússlandi, Litháen og Lettlandi. The Guardian skýrir frá þessu og hefur eftir Maximiliano Herrera, loftslagsfræðingi sem fylgist með öfgahitum. Í Korbielow í Póllandi fór hitinn í 19 gráður en það er 18 Lesa meira
Stríðið í Úkraínu tekur á önnur Evrópuríki – Skortur á skotfærum
FréttirStríðið í Úkraínu hefur áhrif langt út fyrir landsteinana. Bæði Rússar og Úkraínumenn nota svo mikið af skotfærum að þau Evrópuríki, sem útvega Úkraínu skotfæri, eiga í erfiðleikum með að verða sér úti um nóg af skotfærum. The Wall Street Journal skýrir frá þessu og segir að helstu ástæður skotfæraskortsins séu að framleiðslugetan sé ekki næg, það vanti sérhæft vinnuafl, Lesa meira
