Myndband af annarri æfingu Hatara lekið – Svipurnar út fyrir sleggju
FókusHljómsveitin Hatari er nýstigin af stóra sviðinu í Tel Aviv eftir aðra æfingu á íslenska framlaginu, Hatrið mun sigra. YouTube-síðan Planet ESC birtir myndband sem virðist vera tekið á æfingunni, en eins og sést á því er Einar trommugimp búinn að losa sig við svipurnar umdeildu og þeim skipt út fyrir dularfullt prik. Myndbrot af Lesa meira
Táknmálstúlkuð útgáfa af Hatrið mun sigra slær í gegn
FókusTáknmálstúlkurinn Jessica De Waard er nýjasti aðilinn til að hoppa á vinsældarlest Hatara með því að táknmálstúlka framlag Íslands í Eurovision, Hatrið mun sigra. Vert er að taka fram að lagið er á hollensku táknmáli. Táknmálstúlkaða útgáfan hefur vakið talsverða athygli meðal aðdáenda Hatara, en Jessica fer vægast sagt á kostum í meðfylgjandi myndbandi:
Will Ferrell mætir aftur á Eurovision – Gæti komið á óvart í undanúrslitunum
FókusGrínleikarinn Will Ferrell er með kvikmynd um Eurovision í bígerð fyrir efnisveituna Netflix, en fyrst var minnst á að myndin væri á teikniborðinu eftir Eurovision-keppnina í fyrra. Nú segir Dateline frá því að leikkonan Rachel McAdams, sem er hvað þekktust fyrir leik sinn í kvikmyndum á borð við The Notebook og Spotlight, fari með hlutverk Lesa meira
Ástralska söngkonan elskar líkama Hatara: „Þeir heilla mig og mér býður við þeim á sama tíma“
FókusÁstralska söngkonan Kate Miller-Heidke, sem keppir fyrir hönd Ástralíu í Eurovision með lagið Zero Gravity, er í viðtali við fréttamiðilinn Iceland Music News. Fjölmiðillinn fylgir Hatara í Tel Aviv vegna Eurovision, en Iceland Music News er undir sama hatti og Hatari þó miðillinn njóti ritstjórnarlegs sjálfstæðis. Kate Miller-Heidke hefur vakið talsverða athygli eftir fyrstu æfinguna Lesa meira
Stuðningsfólk Miðflokksins spáir Hatara slæmu gengi í Ísrael
Jákvæðni gagnvart gengi Íslands í Eurovision-keppni þessa árs var mest hjá yngri aldurshópum, en þetta kemur fram í nýrri könnun MMR sem gerð var dagana 30. apríl til 3. Maí. Þar segir að um 24% svarenda telji líklegt að Hatari verði í einu af fimm efstu sætunum. Til samanburðar voru um 4% sem spáðu Ara Lesa meira
Nýtt gimp bætist við hóp Hatara: „Hann er gott vinnuafl“
FókusSólbjört Sigurðardóttir og Ástrós Guðjónsdóttir, dansarar Hatara, upplýsa í nýju myndbandi á Facebook-síðu Söngvakeppninnar að nýtt gimp sé búið að bætast í hóp Hatara, en fyrir var aðeins eitt gimp í sveitinni – trommugimpið svokallaða Einar Stefánsson. Nýja gimpið er danshöfundurinn Lee Proud, sem hefur fylgt hópnum en hingað til aðeins séð um sviðshreyfingar. Nú Lesa meira
Eurovision-landslagið gjörbreytt eftir fyrstu æfingu í Tel Aviv – Aðdáendur standa á gati vegna sviptinganna
FókusÞað má segja að allt sé á suðupunkti í Tel Aviv í aðdraganda Eurovision-keppninnar en síðustu daga hafa allir listamennirnir sem taka þátt í undanriðlunum tveimur æft lög sín í fyrsta sinn. Þessum æfingum lauk í gær og hefur staðan í veðbönkunum svo sannarlega breyst. Það er leiðinlegt að segja frá því að hljómsveitin Hatari Lesa meira
Meðlimir Hatara skiptu um föt fyrir kokteilboð í Tel Aviv – Ekki allir í svörtu – Myndir
FókusKokteilboð fyrir keppendur Eurovision var haldið í Tel Aviv í gærkvöldi, nánar tiltekið við Herzliya-höfnina. Meðlimir Hatara, ásamt fylgdarliði þeirra frá Íslandi, létu sig ekki vanta, en samkvæmt frétt á vef Oiko Times vakti klæðnaður Hatara mikla athygli meðal viðstaddra. View this post on Instagram MARINA HERZLIYA PARTY Iceland ?? @hatari_official @hatari.eurovision @eurovision Lesa meira
Rússar finna gloppu í Eurovision-reglunum sem gæti tryggt sigurinn
FókusRússinn Sergey Lazarev æfði í fyrsta sinn framlag Rússlands til Eurovision, lagið Scream, á stóra sviðinu í Tel Aviv í dag. Lagið er dramatísk kraftballaða, talsvert ólík laginu sem kom Sergey í þriðja sæti árið 2016, You‘re The Only One. Myndband af fyrstu æfingunni er komið á YouTube og lofar það góðu, en Sergey er Lesa meira
Blaðamenn setja Hatara í 2. sæti
FókusVenju samkvæmt eru blaðamenn í Eurovision-höllinni í Tel Aviv beðnir um að gefa atriði hvers lands stig eftir æfingar, en þessi stigagjöf getur oft gefið vísbendingu um hvernig fer í keppninni. Eftir fyrstu æfingu Hatara fengu þeir alls 55 stig frá blaðamönnum, en stigagjöfin virkar þannig að hver blaðamaður velur sín þrjú uppáhaldsatriði og fær Lesa meira
