Amnesty segir Eþíópíumenn fái hræðilega meðferð í Sádi-Arabíu
Pressan10.10.2020
Mörg þúsund Eþíópíumenn, sem vonuðust eftir betra lífi, dvelja nú við ólýsanlegar aðstæður í fangabúðum í Sádi-Arabíu. Mörg þúsund manns, þar á meðal barnshafandi konur og börn, hafa verið flutt frá Jemen í fangabúðir í Sádi-Arabíu þar sem þau sæta grófum misþyrmingum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Amnesty International. Fram kemur að minnst þrír hafi látist og Lesa meira