Mesti stjórnmálaáhuginn en minnsta traustið á Íslandi samkvæmt nýrri Norðurlandakönnun
Eyjan28.08.2019
Staða og þróun lýðræðis á Norðurlöndum er skoðuð í nýútkominni skýrslu er nefnist „Don´t worry, be happy – en tilstandsrapport for de nordiske demokratier“ Þar er til dæmis spurt hversu mikið traust íbúar Norðurlandanna beri til stofnana lýðræðisins og stjórnmálafólks og hversu lýðræðislega virkir Norðurlandabúar séu. Niðurstöðurnar eru sagðar gleðiefni en einnig megi gera betur Lesa meira