Þorsteinn Pálsson skrifar: Einum leiðarstjarna – öðrum mýrarljós
EyjanFastir pennarÁ dögunum sá ég á BBC að forseti Bandaríkjanna kallaði fréttamann svín. Svo sá ég á Vísi að formaður Sjálfstæðisflokksins svaraði fréttamanni játandi þegar spurt var hvort forystumenn Evrópusambandsins væru glæpamenn. Sumir ná árangri með stjórnmálaumræðu á þessu plani. Aðrir ekki. Þingmenn sjálfstæðismanna sýnast af einhverjum ástæðum hafa valið að trompa málflutning Snorra Mássonar. Klípan Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Mikilvægasti samningur Íslandssögunnar
EyjanFastir pennarÞað var beinlínis raunalegt að hlýða á fulltrúa minnihlutans á Alþingi tala niður samninginn um evrópskra efnahagssvæðið í vikunni sem er að líða. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hafði ekki fyrr komist að niðurstöðu sinni – og þó ekki eindreginni – um tollvernd gagnvart íslensku málmblendi en að geltið gall í sölum Alþingis; látum samninginn hiksta, hættum að Lesa meira
Orðið á götunni: Taugaveiklun og óskhyggja stjórnarandstöðunnar
EyjanOrðið á götunni er að þótt deila megi um þá túlkun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins að aðstæður í heiminum nú réttlæti það að láta verndartolla fyrir málmblendi skuli taka til Íslands og Noregs líkt og annarra ríkja utan ESB leiki enginn vafi á því að heimildarákvæðið er til staðar í EES-samningnum og það vorum við Íslendingar sem Lesa meira
Svarið sem Margrét fékk situr enn í henni: „Ísland er ekki hluti af OKKAR Evrópu”
Fréttir„Sú stund gæti nefnilega runnið upp að næst þegar okkur verður haldið utandyra gæti ógnin sem steðjaði að verið mun alvarlegri en sala á kísiljárni,“ segir Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri Pfaff, í athyglisverðri grein á Vísi. Þar skrifar hún um þá ákvörðun Evrópusambandsins að veita Íslendingum og Norðmönnum ekki undanþágu frá verndartollum vegna kísiljárns. Margrét rifjar Lesa meira
Verndartollar ESB: Tollarnir beinast ekki gegn Íslandi og Noregi – Kína á Elkem
EyjanSvo sem við mátti búast hafa Sjálfstæðismenn og Miðflokksmenn rokið upp til handa og fóta og vilja nú að allt samstarf Íslands við ESB verði sett á ís vegna þess að Ísland og Noregur eru ekki undanþegin verndartollum sambandsins á kísilmálmi. Jafnframt er fullyrt að tollarnir á Ísland og Noreg séu brot á EES-samningnum. Vissulega Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Sögueyjan Sikiley
EyjanFastir pennarÍ nýlegri ferð til Sikileyjar opnaðist fyrir mér nýr heimur sem ég fjalla um í þessari grein. Sikiley er einstakur áfangastaður. Fróðlegt er að bera saman sögu Sikileyjar og sögu Íslands. Eyjarnar tvær eiga margt sameiginlegt en eru mjög ólíkar að öðru leyti. Ferð til eyjunnar með leiðsögn fróðra leiðsögumanna er mikil upplifun en Sikiley Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Að hika er að tapa
EyjanFastir pennarÞótt vissulega séu það vonbrigði þarf enginn að furða sig á því að Evrópusambandið skuli nú hafa gripið til verndaraðgerða fyrir kísiljárniðnað sinn, án þess að undanskilja Ísland og Noreg, sem þó eru inni á innri markaði ESB. Alþjóðlegt viðskiptaumhverfi hefur gerbreyst á nokkrum mánuðum í kjölfar seinni embættistöku Donalds Trumps í Bandaríkjunum. Á mettíma Lesa meira
Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar
EyjanKróatar sem sóttu um aðild að ESB um svipað leyti og Ísland tóku upp evruna 2023. Í aðdraganda upptökunnar var deilt um evruna en nú, þegar komin er tveggja ára reynsla á hana er mikil og almenn ánægja með hana. Stöðugleiki hefur aukist. Heimskautalandbúnaðarlausnin sem ESB samdi við Finnland um gæti nýst íslenskum bændum og Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrjár leiðir til að gæta íslenskra hagsmuna
EyjanFastir pennarNý heimsmynd blasir við. Bandaríkin hafa snúið við blaðinu. Þau hafa horfið frá hugmyndafræði frjálsra viðskipta og hafið tollastríð gegn umheiminum. Frumskógarlögmálið Að baki þessari kúvendingu býr sú hugsun að sterkasta efnahags- og herveldi heims geti nýtt sér þá yfirburði til þess færa til sín efnahagsstarfsemi frá ríkjum í veikari stöðu, stórum jafnt sem smáum. Lesa meira
Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku
EyjanSameiningar fyrirtækja á fjármálamarkaði eru fyrst og fremst ætlaðar til að auka hagkvæmni í rekstri þeirra. Regluverkið fyrir kerfislega mikilvæga banka er mikið og Arion er í dag minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum. Hagkvæmari rekstrareiningar búa líka bankana undir utanaðkomandi samkeppni, sem myndi aukast ef Ísland gengur í ESB. Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, Lesa meira
