Vilhjálmur Egilsson: Jafnvel Gunnar Bragi skildi mikilvægi ESB-aðildar fyrir öryggi Úkraínu
EyjanFinnar gengu í ESB ekki síst út frá friðaröryggisþættinum. Sama má segja um Eystrasaltslöndin. Finnar tóku líka upp evru þótt finnska markið væri ágætur gjaldmiðill. Þeir gerðu það vegna þess að þeir vildu vera eins mikið og mögulegt var inni í Evrópusamstarfinu. Því fer fjarri að Finnar eða Eistar líti svo á að þeir hafi Lesa meira
Vilhjálmur Egilsson: Eigum ekki að fara í ESB bara á efnahagslegum forsendum
EyjanEvrópusambandið er lýðræðisbandalag sem tryggir frið. Umræðan um aðildarviðræður og inngöngu Íslands ætti ekki síður að snúast um það hvað við höfum fram að færa gagnvart ESB en það sem ESB gefur okkur. Ef innganga Íslands byggir aðeins á því hvað við getum fengið en ekki það sem við getum gefið er hætt við að Lesa meira
Gylfi Magnússon: Eini raunhæfi kosturinn er innganga í ESB og upptaka evru
EyjanÆtlum við Íslendingar að taka upp annan gjaldmiðil væri eini raunhæfi kosturinn að ganga í ESB og taka upp evru. Við njótum mikils velvilja innan ESB. Sjálfstæð íslensk króna hefur verið samfelld sorgarsaga og þess vegna er krónan ekki gjaldgeng utan landsteinanna. Refsitollar á járnblendi voru mikil vonbrigði en ólíklegt er að ESB myndi nokkurn Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Víðsýn og frjálslynd hugsun endurvakin
EyjanFastir pennarÞórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fyrrum varaformaður Sjálfstæðisflokksins skrifar í síðasta sunnudags Mogga um fullveldi og alþjóðasamstarf. Þar slær hún tón, sem lítt hefur heyrst frá þingmönnum sjálfstæðisfólks eftir hrun. Hún tekur ekki afstöðu til fullrar aðildar að Evrópusambandinu. Aftur á móti opnar hún umræðu um þá spurningu á málefnalegri og víðsýnni forsendum en andstöðuflokkarnir hafa Lesa meira
Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Stríðsæsingatal
EyjanFastir pennarLas frétt í Mogganum nýlega þar sem vitnað var í Mark Rutte, framkvæmdastjóra NATO, á fundi í Berlín: „Evrópa næsta skotmark Rússa.“ Hvað á maðurinn við? Þegar ég var í barnaskóla lærði ég að Rússland vestan Úralfjalla tilheyrði Evrópu. Ætla Rússar að ráðast á sjálfa sig? Eða er Evrópa bara ESB í huga Rutte? Eru þá Ísland, Sviss, Noregur og Liechtenstein stikk frí? Lesa meira
Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB
EyjanVið getum ekki lengur verið „hlutlaus“ í heimi sem er að skiptast upp í fylkingar. Og við getum svo sannarlega ekki borgað fyrir öryggi okkar með mynt sem enginn tekur mark á. Undanfarna mánuði höfum við horft upp á nýja heimsmynd verða til. Í Úkraínu er ekki bara verið að berjast um landamæri, heldur um Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Munurinn á aðildarþjóð og „lobbý-þjóð“
EyjanFastir pennarLíklegt er að verndaraðgerðir Evrópusambandsins í þágu járnblendiframleiðslu í þremur aðildarlöndum hafa aðeins verið forleikur að því sem vænta má á næstu árum í viðbrögðum þjóða á ólíkum markaðssvæðum við tollastríði Bandaríkjanna. Umræðan hér heima og í Noregi varð æsileg. Ekki síst í ljósi þess að útfærslan styrkti stöðu íslenskra og norskra fyrirtækja á Evrópumarkaðnum. Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Einum leiðarstjarna – öðrum mýrarljós
EyjanFastir pennarÁ dögunum sá ég á BBC að forseti Bandaríkjanna kallaði fréttamann svín. Svo sá ég á Vísi að formaður Sjálfstæðisflokksins svaraði fréttamanni játandi þegar spurt var hvort forystumenn Evrópusambandsins væru glæpamenn. Sumir ná árangri með stjórnmálaumræðu á þessu plani. Aðrir ekki. Þingmenn sjálfstæðismanna sýnast af einhverjum ástæðum hafa valið að trompa málflutning Snorra Mássonar. Klípan Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Mikilvægasti samningur Íslandssögunnar
EyjanFastir pennarÞað var beinlínis raunalegt að hlýða á fulltrúa minnihlutans á Alþingi tala niður samninginn um evrópskra efnahagssvæðið í vikunni sem er að líða. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hafði ekki fyrr komist að niðurstöðu sinni – og þó ekki eindreginni – um tollvernd gagnvart íslensku málmblendi en að geltið gall í sölum Alþingis; látum samninginn hiksta, hættum að Lesa meira
Orðið á götunni: Taugaveiklun og óskhyggja stjórnarandstöðunnar
EyjanOrðið á götunni er að þótt deila megi um þá túlkun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins að aðstæður í heiminum nú réttlæti það að láta verndartolla fyrir málmblendi skuli taka til Íslands og Noregs líkt og annarra ríkja utan ESB leiki enginn vafi á því að heimildarákvæðið er til staðar í EES-samningnum og það vorum við Íslendingar sem Lesa meira
