Gylfi Magnússon: Eini raunhæfi kosturinn er innganga í ESB og upptaka evru
EyjanÆtlum við Íslendingar að taka upp annan gjaldmiðil væri eini raunhæfi kosturinn að ganga í ESB og taka upp evru. Við njótum mikils velvilja innan ESB. Sjálfstæð íslensk króna hefur verið samfelld sorgarsaga og þess vegna er krónan ekki gjaldgeng utan landsteinanna. Refsitollar á járnblendi voru mikil vonbrigði en ólíklegt er að ESB myndi nokkurn Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Víðsýn og frjálslynd hugsun endurvakin
EyjanFastir pennarÞórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fyrrum varaformaður Sjálfstæðisflokksins skrifar í síðasta sunnudags Mogga um fullveldi og alþjóðasamstarf. Þar slær hún tón, sem lítt hefur heyrst frá þingmönnum sjálfstæðisfólks eftir hrun. Hún tekur ekki afstöðu til fullrar aðildar að Evrópusambandinu. Aftur á móti opnar hún umræðu um þá spurningu á málefnalegri og víðsýnni forsendum en andstöðuflokkarnir hafa Lesa meira
Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Stríðsæsingatal
EyjanFastir pennarLas frétt í Mogganum nýlega þar sem vitnað var í Mark Rutte, framkvæmdastjóra NATO, á fundi í Berlín: „Evrópa næsta skotmark Rússa.“ Hvað á maðurinn við? Þegar ég var í barnaskóla lærði ég að Rússland vestan Úralfjalla tilheyrði Evrópu. Ætla Rússar að ráðast á sjálfa sig? Eða er Evrópa bara ESB í huga Rutte? Eru þá Ísland, Sviss, Noregur og Liechtenstein stikk frí? Lesa meira
Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB
EyjanVið getum ekki lengur verið „hlutlaus“ í heimi sem er að skiptast upp í fylkingar. Og við getum svo sannarlega ekki borgað fyrir öryggi okkar með mynt sem enginn tekur mark á. Undanfarna mánuði höfum við horft upp á nýja heimsmynd verða til. Í Úkraínu er ekki bara verið að berjast um landamæri, heldur um Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Munurinn á aðildarþjóð og „lobbý-þjóð“
EyjanFastir pennarLíklegt er að verndaraðgerðir Evrópusambandsins í þágu járnblendiframleiðslu í þremur aðildarlöndum hafa aðeins verið forleikur að því sem vænta má á næstu árum í viðbrögðum þjóða á ólíkum markaðssvæðum við tollastríði Bandaríkjanna. Umræðan hér heima og í Noregi varð æsileg. Ekki síst í ljósi þess að útfærslan styrkti stöðu íslenskra og norskra fyrirtækja á Evrópumarkaðnum. Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Einum leiðarstjarna – öðrum mýrarljós
EyjanFastir pennarÁ dögunum sá ég á BBC að forseti Bandaríkjanna kallaði fréttamann svín. Svo sá ég á Vísi að formaður Sjálfstæðisflokksins svaraði fréttamanni játandi þegar spurt var hvort forystumenn Evrópusambandsins væru glæpamenn. Sumir ná árangri með stjórnmálaumræðu á þessu plani. Aðrir ekki. Þingmenn sjálfstæðismanna sýnast af einhverjum ástæðum hafa valið að trompa málflutning Snorra Mássonar. Klípan Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Mikilvægasti samningur Íslandssögunnar
EyjanFastir pennarÞað var beinlínis raunalegt að hlýða á fulltrúa minnihlutans á Alþingi tala niður samninginn um evrópskra efnahagssvæðið í vikunni sem er að líða. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hafði ekki fyrr komist að niðurstöðu sinni – og þó ekki eindreginni – um tollvernd gagnvart íslensku málmblendi en að geltið gall í sölum Alþingis; látum samninginn hiksta, hættum að Lesa meira
Orðið á götunni: Taugaveiklun og óskhyggja stjórnarandstöðunnar
EyjanOrðið á götunni er að þótt deila megi um þá túlkun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins að aðstæður í heiminum nú réttlæti það að láta verndartolla fyrir málmblendi skuli taka til Íslands og Noregs líkt og annarra ríkja utan ESB leiki enginn vafi á því að heimildarákvæðið er til staðar í EES-samningnum og það vorum við Íslendingar sem Lesa meira
Svarið sem Margrét fékk situr enn í henni: „Ísland er ekki hluti af OKKAR Evrópu”
Fréttir„Sú stund gæti nefnilega runnið upp að næst þegar okkur verður haldið utandyra gæti ógnin sem steðjaði að verið mun alvarlegri en sala á kísiljárni,“ segir Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri Pfaff, í athyglisverðri grein á Vísi. Þar skrifar hún um þá ákvörðun Evrópusambandsins að veita Íslendingum og Norðmönnum ekki undanþágu frá verndartollum vegna kísiljárns. Margrét rifjar Lesa meira
Verndartollar ESB: Tollarnir beinast ekki gegn Íslandi og Noregi – Kína á Elkem
EyjanSvo sem við mátti búast hafa Sjálfstæðismenn og Miðflokksmenn rokið upp til handa og fóta og vilja nú að allt samstarf Íslands við ESB verði sett á ís vegna þess að Ísland og Noregur eru ekki undanþegin verndartollum sambandsins á kísilmálmi. Jafnframt er fullyrt að tollarnir á Ísland og Noreg séu brot á EES-samningnum. Vissulega Lesa meira
