fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Erling Ólafsson

Furðulegt háttalag lirfa í Hafnarfirði vekur furðu skordýrafræðingsins Erlings – „Annað eins hafði ég ekki áður séð“

Furðulegt háttalag lirfa í Hafnarfirði vekur furðu skordýrafræðingsins Erlings – „Annað eins hafði ég ekki áður séð“

Fréttir
07.06.2023

Erling Ólafsson, skordýrafræðingur, segist aldrei hafa orðið vitni að hátterni eins og lirfur fiðrildategundarinnar haustfeta hafa sýnt í Hafnarfirði undanfarið. Þar hafa lirfurnar, sem voru í þúsundatali,  pakkað inn stóru runnabeði í þéttan límkenndan spunavef og gætt sér á trjágróðrinum í mestu makindum. Erling heldur úti hinni vinsælu Facebook-síðu Heimur Smádýranna þar sem hann greinir Lesa meira

Héldu krúttkönguló sem gæludýr í Kópavogi

Héldu krúttkönguló sem gæludýr í Kópavogi

Fókus
17.02.2023

Skordýrafræðingurinn Erling Ólafsson heldur úti Facebook-síðunni vinsælu Heimur Smádýranna þar sem hann birtir reglulega skemmtilega mola um smádýr á Íslandi, hvort sem þau hafa hér fasta búsetu eða hafa haldið í óvænt ferðalög á norðlægar slóðir. Einn slíkur ferðalangur barst Erling síðast sumar en um var að ræða útlenska stökkkönguló sem hafði borist með ítölskum Lesa meira

Leggjakönguló hefur sest hér að – Bítur ekki nema umbeðin og eitrið veldur aðeins léttvægum sviða

Leggjakönguló hefur sest hér að – Bítur ekki nema umbeðin og eitrið veldur aðeins léttvægum sviða

Fréttir
16.02.2022

Hin fallega leggjakönguló (Pholcus phalangoides) var eitt sinn tilfallandi slæðingur með varningi hérlendis en hefur nú formlega sest hér að. Þetta kemur fram í nýrri færslu Facebook-síðunni Heimur smádýranna sem Erling Ólafsson, skordýrafræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands, heldur utan um. „Hún fannst fyrst í Reykjavík 1988 og svo fljótlega í auknum mæli upp frá því. Á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af