fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025

Erlent

Milljarðamæringarnir sem byrjuðu á botninum: Uppvaskari, bílstjóri og kassadama

Milljarðamæringarnir sem byrjuðu á botninum: Uppvaskari, bílstjóri og kassadama

Fókus
26.05.2016

Snjallir og hugmyndaríkir frumkvöðlar þurfa allir að byrja einhvers staðar – oftar en ekki á botninum. Leiðin upp getur verið löng og erfið og ekki er óalgengt að einstaklingar þurfi að steikja franskar eða skúra gólf á meðan þeir halda í vonina um viðskiptahugmynd þeirra muni á endanum slá í gegn. Hér má sjá dæmi Lesa meira

Sinead O’Connor fannst heil á húfi

Sinead O’Connor fannst heil á húfi

Fókus
16.05.2016

Eins og greint var frá í dag var óttast um velferð írsku söngkonunnar Sinead O’Connor eftir að hún skilaði sér ekki heim úr hjólreiðatúr í gærmorgun. Ekkert hafði spurst til söngkonunnar í rúman sólarhring, en samkvæmt fjölmiðlum ytra er söngkonan komin fram, heil á húfi. Lögregla gaf engar frekari upplýsingar um málið.

Tekur ekki mynd af sér nema að aðdáendur séu kurteisir

Tekur ekki mynd af sér nema að aðdáendur séu kurteisir

Fókus
07.05.2016

Aðdáendur leikkonunnar Amy Schumer munu líklega ekki geta tekið mynd af sér með henni, nema þá að þeir séu afspyrnu kurteisir. Amy lék meðal annars í gamanmyndinni Trainwreck sem kom út árið 2015. Leikkonan fer mikinn á samfélagsmiðlum í kjölfar uppákomu í Greenville í Suður-Karólínu. Þar tilkynnti Amy að hún myndi ekki lengur stilla sér Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af