Orðlaus Dylan
FókusSænska Nóbelsakademían átti í mestu vandræðum með að hafa uppi á Bob Dylan eftir að tilkynnt var að hann hlyti bókmenntaverðlaun Nóbels. Margir töldu að Dylan stæði nákvæmlega á sama um valið og hefði ekki áhuga á að þiggja verðlaunin. Svo er þó ekki því Dylan hafði á dögunum samband við ritara nefndarinnar og sagðist Lesa meira
Þriggja ára sonur Michael Bublé með krabbamein
FókusLæknar töldu í fyrstu að hann væri með hettusótt
Michel Douglas segir Val Kilmer með krabbamein
FókusKilmer hefur til þessa þvertekið fyrir eiga við heilsufarsleg vandamál að stríða
Stjarnan úr Næturverðinum slær í gegn
FókusElizabeth Debicki, sem fór með hlutverk Jed í Næturverðinum, hefur slegið í gegn í leikritinu The Red Barn sem sýnt er í National Theatre í London. Leikritið er gert eftir sögu George Simenon. Þar leikur Debicki Monu, fyrrverandi leikkonu, en kvensamur og forríkur eiginmaður hennar hverfur kvöld eitt. Gagnrýnendur hafa hlaðið lofi á leikkonuna og Lesa meira
Fjölskylduharmleikur Lady Gaga
FókusLady Gaga sendi frá sér nýjan geisladisk á dögunum, Joanne, í minningu látinnar frænku sinnar. Joanne var föðursystir Lady Gaga og lést einungis 19 ára gömul árið 1974, 12 árum áður en Lady Gaga fæddist. Lady Gaga er með dánardægur Joanne tattóverað á handlegg sinn og veitingastaður hennar í New York ber nafn þessarar ungu Lesa meira
Þessi mynd gæti komið Justin Timberlake í klandur
FókusStranglega bannað að taka myndir á kjörstöðum
Benigni í Hvíta húsinu
FókusÍtalski leikstjórinn og leikarinn Roberto Benigni fer fögrum orðum um Barack Obama eftir heimsókn í Hvíta húsið þar sem hann sat hann kvöldverð ásamt nokkrum öðrum þekktum Ítölum. Benigni er leikstjóri hinnar þekktu kvikmyndar La vite e bella, en hann hlaut Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í myndinni, sem var einnig valin besta erlenda mynd ársins. Lesa meira
Justin Bieber móðgaðist og gekk af sviðinu – Sjáðu myndbandið
FókusPoppstjarnan var ekki í sérstaklega góðu skapi á tónleikum í Manchester
Clooney leikstýrir Damon og Moore
FókusÍ síðasta mánuði sat George Clooney ráðstefnu hjá Sameinuðu þjóðunum um flóttamannavandann og ræddi við Barack Obama. Eiginkona hans, mannréttindalögfræðingurinn Amal, var að sjálfsögðu einnig viðstödd. Hjónin keyptu sér nýlega glæsiíbúð sem er í nágrenni við byggingu Sameinuðu þjóðanna. Nú er Clooney sestur í leikstjórastól og leikstýrir myndinni Suburbicon. Cohen-bræðurnir, Joel og Ethan, eru handritshöfundar Lesa meira
Náttugla sem elskar Big Mac hamborgara og diet kók: Hvernig persóna er Bill Gates?
FókusBill Gates, stofnandi Microsoft tölvurisans og ríkasti maður heims er kröfuharður en skemmtilegur yfirmaður sem hatar hljóðið sem myndast þegar eiginkona hans bryður ísmola af áfergju. Blaðamaður Telepgraph eyddi þremur mánuðum með hinum 61 árs gamla auðjöfur með það fyrir augum að kynnast persónu hans betur. Gates hefur setið í efsta sæti á lista Forbes Lesa meira