Miðvikudagur 24.febrúar 2021

Erlent

Þekkt leikkona sökuð um kynferðisbrot gegn ungum dreng

Þekkt leikkona sökuð um kynferðisbrot gegn ungum dreng

Fókus
28.02.2018

Bandaríska leikkonan Jamie Luner, sem er einna best þekkt fyrir leik sinn í þáttunum Melrose Place á sínum tíma, var tilkynnt til lögreglu á dögunum. Karlmaður, sem í dag er á fertugsaldri, segir hana hafa brotið kynferðislega gegn sér þegar hann var sextán ára. Maðurinn tilkynnti atvikið til lögreglunnar í Los Angeles á dögunum, að Lesa meira

Leikkonan Heather Locklear handtekin

Leikkonan Heather Locklear handtekin

Fókus
27.02.2018

Leikkonan Heather Locklear var handtekin nú á sunnudagskvöldið fyrir heimilisofbeldi og fyrir að hafa ráðist á lörgreglumann. Locklear gerði það gott á sínum tíma í sjónvarpsþáttunum Dynasty og Melrose Place, en minna hefur sést af henni í seinni tíð. Samkvæmt símtali til neyðarlínunnar kom bróðir Locklear að heimili hennar eftir að hún hafði sent honum Lesa meira

Segir Manson hafa áreitt konur og kallað sig Kínamann

Segir Manson hafa áreitt konur og kallað sig Kínamann

Fókus
20.02.2018

Charlyne Yi, leikkona úr sjónvarpsþáttunum House, ber tónlistarmanninum Marilyn Mansons söguna miður vel eftir heimsókn hans á upptökustað þáttanna fyrir mörgum árum. Nýverið fékk Manson taugaáfall á svið og tvítaði Charlyne sögu sína í kjölfarið. „Úff, ég ætlaði ekki einu sinni byrja að ræða Manson. Þetta gerðist fyrir löngur síðan. Þetta var við upptökur síðustu Lesa meira

Jeremy Corbyn, leiðtogi breska Verkamannaflokksins, sakaður um njósnir fyrir Sovétríkin

Jeremy Corbyn, leiðtogi breska Verkamannaflokksins, sakaður um njósnir fyrir Sovétríkin

Eyjan
19.02.2018

Leiðtogi breska Verkamannaflokksins, Jeremy Corbyn, er í miklum vandræðum þessa dagana. The Sun birti á fimmtudag gögn sem segja að Corbyn hafi þrívegis hitt Tékkóslavneskan njósnara á árunum 1986-1987, þar af tvívegis í fulltrúardeild breska þingsins. Njósnaranum, Ján Sarkocy, var síðar vísað frá Bretlandi af Margaret Thatcher, vegna njósna fyrir Sovétríkin. Corbyn hefur viðurkennt að Lesa meira

Svívirti líkið og grínaðist með ástand hennar í textaskilaboðum

Svívirti líkið og grínaðist með ástand hennar í textaskilaboðum

Fókus
13.02.2018

Brian Roberto Varela, 19 ára, var handtekinn í Lynnwood í Seattle-fylki Bandaríkjanna síðasta þriðjudag fyrir morðið á hinni 18 ára gömlu Alyssa Mae Noceda. Þykir morðið sérstaklega hrottalegt, en er Varela gert að sök að hafa nauðgað líki Alyssu eftir hún hafði tekið ofskammt lyfja og misst meðvitund á heimili hans, tekið nektarmyndir af henni Lesa meira

Kennir Weinstein um dauða fyrrverandi umboðskonu sinnar

Kennir Weinstein um dauða fyrrverandi umboðskonu sinnar

Fókus
13.02.2018

Leikkonan Rose McGowan, sem á síðasta ári þótti sýna mikið þor þegar hún steig fram með ásakanir um nauðgun á hendur kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein, gefur sterklega í skyn í nýrri Instagram-færslu að gjörðir Weinsteins séu stór partur af ástæðunni fyrir því að umboðkonan Jill Messick kaus að taka líf sitt. Fjölskylda Jill telur þó að Lesa meira

Adele nær óþekkjanleg í nýju gervi

Adele nær óþekkjanleg í nýju gervi

Fókus
01.02.2018

Það hefur lítið farið fyrir bresku söngkonunni Adele eftir að hún lauk tónleikaferðalagi sínu á Wembley í London sumarið 2017. En í gær póstaði hún mynd af sér á Instagram og má segja að hún sé nærri óþekkjanleg. Adele brá sér í gervi til heiðurs söngkonunni Dolly Parton sem er orðin 72 ára gömul. The Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af