Erla Kolbrún reyndi tvisvar að taka eigið líf eftir læknamistök – „Ég þráði ekkert heitar en að fá bara að sofna“
Fókus20.09.2018
Erla Kolbrún Óskarsdóttir og eiginmaður hennar eignuðust sitt annað barn árið 2010, þegar Erla var í námi í lyfjatækni. Eftir fæðinguna fór hins vegar að bera á miklu endaþarmsigi, eftirkvilla sem er algengur hjá konum eftir barnsburð. Erla Kolbrún gat farið á Landspítalann í aðgerð, en biðlistinn var langur eða tvö ár. Henni var þá Lesa meira