fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Erik Jensen

Háttsettur norskur lögreglumaður dæmdur í 21 árs fangelsi

Háttsettur norskur lögreglumaður dæmdur í 21 árs fangelsi

Pressan
22.06.2020

Á föstudaginn staðfesti áfrýjunarréttur, Lögmannsréttur, í Osló 21 árs fangelsisdóm yfir Eirik Jensen fyrrum yfirmanni hjá lögreglunni. Hann var fundinn sekur um umfangsmikla spillingu og aðild að fíkniefnasmygli. Dómurinn staðfesti þar með niðurstöðu undirréttar í Osló frá 2017. Jensen sagði við dómsuppkvaðningu að hann muni áfrýja dómnum til Hæstaréttar. Hægt er að áfrýja dómum Lögmannsréttarins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af