Fyrrum leikmaður Þórs á Akureyri sakfelldur og hlaut skilorðsbundinn dóm – Olli alvarlegu bílslysi í Hörgársveit
Fréttir29.06.2023
Körfuboltamaðurinn Eric Fongue var sakfelldur í Héraðsdómi Norðurlands eystra í gær fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi og umferðarlagabrot. Fongue var sakfelldur fyrir að valda alvarlegu bílslysi þann 9. nóvember 2021, þegar hann var leikmaður Þórs á Akureyri. Hlaut hann sextíu daga fangelsisdóm sem er skilorðsbundinn til tveggja ára. Slysið átti sér stað með þeim hætti að Lesa meira