fbpx
Sunnudagur 27.september 2020

Enskuvæðing

Guðni er foj út í ferðaþjónustuna: „Ferðamenn verða átta­villt­ir á þessu rugli“

Guðni er foj út í ferðaþjónustuna: „Ferðamenn verða átta­villt­ir á þessu rugli“

Eyjan
22.07.2019

Guðni Ágústsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, elskar allt sem íslenskt er og ekki síst tungumálið. Hann býsnast yfir því í Morgunblaðinu í dag hvernig ferðaþjónustan hér á landi hefur tekið upp enska tungu í auknum mæli í nafngiftum: „Það er eins og ferðaþjón­ust­an telji sig þurfa að ensku­gera nöfn á lands­lagi og hót­el­um. Slíkt kann ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af