Valverde: Conte er einn besti stjóri í heimi
433Ernesto Valvarde segir að Antonio Conte sé einn besti knattspyrnustjóri í heimi. Chelsea tekur á móti Barcelona í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. „Conte er einn af bestu knattspyrnustjórum heims,“ sagði Valverde. „Hann er með magnaða ferilskrá, ekki bara með Chelsea heldur líka með ítalska landsliðið og Juventus,“ sagði hann að Lesa meira
Slimani: Ég mun berjast fyrir sæti mínu
433Islam Slimani ætlar sér að berjast fyrir sæti sínu hjá Newcastle. Leikmaðurinn gekk til liðs við félagið í janúarglugganum en hann kom frá Leicester. „Ég vil spila reglulega, þess vegna er ég í þessu,“ sagði Slimani. „Ég mun berjast fyrir sæti mínu og vinna mér inn fast sæti í byrjunarliðinu,“ sagði hann að lokum.
Cole: Ég átti að fara strax til Bandaríkjanna
433Joe Cole sér eftir því að hafa ekki farið fyrr til Bandaríkjanna. Hann segir að hann hefði átt að fara þegar hann yfirgaf Chelsea árið 2010. „Ég elska að spila hérna og ég nýt lífsins,“ sagði Cole. „Ég átti að koma hingað um leið og ég yfirgaf Chelsea,“ sagði hann að lokum.
Myndband: Aguero reyndi að kýla stuðningsmann Wigan
433Wigan tók á móti Manchester City í enska FA-bikarnum í kvöld en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna. Það var Will Grigg sem skoraði eina mark leiksins á 79. mínútu og Wigan fer því áfram í 8-liða úrslitin en City er úr leik. Stuðningsmenn Wigan ruddust inn á völlinn í leikslok til þess að fagna Lesa meira
Pep Guardiola: Dómarinn gaf rautt spjald og það er bara þannig
433Wigan tók á móti Manchester City í enska FA-bikarnum í kvöld en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna. Það var Will Grigg sem skoraði eina mark leiksins á 79. mínútu og Wigan fer því áfram í 8-liða úrslitin en City er úr leik. Pep Guardiola, stjóri Manchester City var svekktur með að vera úr leik Lesa meira
Paul Cook: Ekkert vandamál á milli mín og Guardiola
433Wigan tók á móti Manchester City í enska FA-bikarnum í kvöld en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna. Það var Will Grigg sem skoraði eina mark leiksins á 79. mínútu og Wigan fer því áfram í 8-liða úrslitin en City er úr leik. Paul Cook, stjóri Wigan var að vonum sáttur með sigur sinna manna Lesa meira
Mynd: Stuðningsmenn Wigan trylltust úr gleði og ruddust inná völlinn
433Wigan tók á móti Manchester City í enska FA-bikarnum í kvöld en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna. Fabian Delph fékk að líta rauða spjaldið á 45. mínútu og heimamenn því einum færri það sem eftir lifði leiks. Það var svo Will Grigg sem skoraði eina mark leiksins á 79. mínútu og lokatölur því 1-0 Lesa meira
City úr leik í enska FA-bikarnum
433Wigan 1 – 0 Manchester City 1-0 Will Grigg (79′) Rautt spjald: Fabian Delph (45′) Wigan tók á móti Manchester City í enska FA-bikarnum í kvöld en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna. Fabian Delph fékk að líta rauða spjaldið á 45. mínútu og heimamenn því einum færri það sem eftir lifði leiks. Það var Lesa meira
Myndir: Guardiola hnakkreifst við knattspyrnustjóra Wigan
433Wigan og Manchester City eigast nú við í enska FA-bikarnum og er staðan markalaus þegar síðari hálfleikur var að hefjast. Fabian Delph, leikmaður City fékk að líta rauða spjaldið undir lok fyrri hálfleiks fyrir ljóta tæklingu á Max Power, leikmanni Wigan. Paul Cook, stjóri Wigan var allt annað en sáttur með tæklinguna og gjörsamlega missti Lesa meira
Salah útskýrir hvernig Jurgen Klopp hefur gert hann að betri leikmanni
433Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool hefur verið magnaður fyrir félagið síðan hann kom síðasta sumar frá Roma. Salah hefur nú skorað 30 mörk á tímabilinu og er þrettánda leikmaðurinn í sögu félagsins til þess að gera það á einu og sama tímabilinu. Sóknarmaðurinn segir að Jurgen Klopp, stjóri liðsins hafi gert hann að betri leikmanni og Lesa meira