Mourinho hrósar Pogba
433Jose Mourinho stjóri Manchester United hefur hrósað Paul Pogba miðjumanni félagsins hvernig hann tekur á því að vera á bekknum. Pogba var á bekknum gegn Sevilla í miðri viku en kom inn snemma leiks vegna meiðsla Ander Herrera. Búist er við að Pogba byrji þegar United mætir Chelsea á sunnudag. ,,Þið sáuð leikinn gegn Sevilla, Lesa meira
Erfitt fyrir Wenger að hlusta á orð Roy Keane
433Arsene Wenger stjóri Arsenal segir að það hafi verið erfitt fyrir sig að heyra orð Roy Keane um Jack Wilshere í gær. Arsenal tapaði 1-2 fyrir Östersund en fór þó örugglega áfram í 16 liða úrslit Evrópudeildarinnar. ,,Hvar byrja ég, Arsenal er frábært dæmi um það hvernig á ekki að byrja fótboltaleik. Þeir byrja illa Lesa meira
Suarez segist sjá miklar breytingar á Coutinho
433,,Þegar hann fer á völlinn þá breytist hann,“ sagði Luis Suarez framherij Barcelona um sinn nýjasta samherja, Philippe Coutinho. Suarez og Coutinho unnu saman hjá Liverpool og náðu þá rosalega vel saman. Coutinho hefur verið rólegur eftir að hann kom til Barcelona og ekki sprungið út innan vallar. ,,Það virkar kannski ekki þannig en utan Lesa meira
Tottenham sagt tilbúið að selja Alderweireld í sumar
433Tottenham er sagt tilbúið að selja Toby Alderweireld miðvörð Tottenham í sumar. Times fjallar um málið en viðræður um nýjan samnign hafa gengið afar illa. Alderweireld heimtar 150 þúsund pund á viku en Tottenham vill ekki borga meira en 110 þúsund pund á viku. Manchester United, Chelsea og fleiri lið eru sögð fylgjast með gangi Lesa meira
Sterling sagður óhress – Fær ekkert að vita
433Telegraph fjallar í dag um málefni Raheem Sterling hjá Manchester City. Sterling vill fá nýjan samning hjá félaginu en hann á nú rúm tvö ár eftir af honum. Þessi 23 ára gamli leikmaður hefur verið gjörsamlega geggjaður á þessu tímabili. Sterling hefur skorað 20 mörk og bjóst við því að forráðamenn City myndu vilja setjast Lesa meira
Leikmaður Newcastle missti tönn á æfingu
433Isaac Hayden miðjumaður Newcastle varð fyrir slysi á æfingu liðsins í viunni. Hayden og félagar voru að taka á því þegar boltanum var sparkað í andlit hans. Boltinn kom fast í andlit Isaac Hayden með þeim afleiðingum að tönn brotnaði. Hayden brunaði til tannlæknis sem reyndi að bjarga því sem bjargað varð. Newcastle er að Lesa meira
Aaron Ramsey í kapphlaupi við tímann
433Aaron Ramsey miðjumaður Arsenal verður skoðaður í dag og ákveðið hvort hann geti spilað gegn Manchester City á sunnudag. Liðin mætast þá í úrslitum enska deildarbikarsins en Ramsey hefur verið að glíma við meiðsli. Meiðsli í nára hafa verið að plaga hann reglulega á þessu tímabili og verður hann skoðaður í dag. Mesut Özil hefur Lesa meira
Pogba telur sig fá harkalega meðferð frá Mourinho
433Ef ensk blöð hafa rétt fyri sér er ekki allt í góðu á milli Jose Mourinho stjóra Manchester United og Paul Pogba. Pogba hefur tvisvar á síðustu vikum verið settur á bekkinn, nú síðast í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar gegn Sevilla. Pogba hefur verið að spila illa síðustu vikur en telur sig eiga að vera Lesa meira
United leikur í enska bikarnum seint á laugardagskvöldi
433Búið er að greina frá því að leikur Manchester United og Brighton í enska bikarnum verður á laugardagskvöldi. Leikurinn mun hefjast klukkan 19:45 á laugardagskvöldi en Englendingar eru ekki vanir að spila á þessu tíma. Þessi leiktími er hins vegar vinsæll bæði á Spáni og Ítalíu. Enska úrvalsdeildin ætlar að taka þetta upp líka en Lesa meira
Roy Keane fer í tveggja fóta á Wilshere
433Roy Keane fyrrum fyrirliði Manchester United vandaði Jack Wilshere ekki kveðjurnar í gærkvöldi. Arsenal tapaði 1-2 fyrir Östersund en fór þó örugglega áfram í 16 liða úrslit Evrópudeildarinnar. ,,Hvar byrja ég, Arsenal er frábært dæmi um það hvernig á ekki að byrja fótboltaleik. Þeir byrja illa og eru með slæmt viðhorf,“ sagði Keane. ,,Wenger fór Lesa meira