fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025

Enski boltinn

Mourinho hrósar Pogba

Mourinho hrósar Pogba

433
23.02.2018

Jose Mourinho stjóri Manchester United hefur hrósað Paul Pogba miðjumanni félagsins hvernig hann tekur á því að vera á bekknum. Pogba var á bekknum gegn Sevilla í miðri viku en kom inn snemma leiks vegna meiðsla Ander Herrera. Búist er við að Pogba byrji þegar United mætir Chelsea á sunnudag. ,,Þið sáuð leikinn gegn Sevilla, Lesa meira

Aaron Ramsey í kapphlaupi við tímann

Aaron Ramsey í kapphlaupi við tímann

433
23.02.2018

Aaron Ramsey miðjumaður Arsenal verður skoðaður í dag og ákveðið hvort hann geti spilað gegn Manchester City á sunnudag. Liðin mætast þá í úrslitum enska deildarbikarsins en Ramsey hefur verið að glíma við meiðsli. Meiðsli í nára hafa verið að plaga hann reglulega á þessu tímabili og verður hann skoðaður í dag. Mesut Özil hefur Lesa meira

United leikur í enska bikarnum seint á laugardagskvöldi

United leikur í enska bikarnum seint á laugardagskvöldi

433
23.02.2018

Búið er að greina frá því að leikur Manchester United og Brighton í enska bikarnum verður á laugardagskvöldi. Leikurinn mun hefjast klukkan 19:45 á laugardagskvöldi en Englendingar eru ekki vanir að spila á þessu tíma. Þessi leiktími er hins vegar vinsæll bæði á Spáni og Ítalíu. Enska úrvalsdeildin ætlar að taka þetta upp líka en Lesa meira

Roy Keane fer í tveggja fóta á Wilshere

Roy Keane fer í tveggja fóta á Wilshere

433
23.02.2018

Roy Keane fyrrum fyrirliði Manchester United vandaði Jack Wilshere ekki kveðjurnar í gærkvöldi. Arsenal tapaði 1-2 fyrir Östersund en fór þó örugglega áfram í 16 liða úrslit Evrópudeildarinnar. ,,Hvar byrja ég, Arsenal er frábært dæmi um það hvernig á ekki að byrja fótboltaleik. Þeir byrja illa og eru með slæmt viðhorf,“ sagði Keane. ,,Wenger fór Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af