Klopp hrósar Firmino mikið: Ég hefði átt erfitt með einbeitingu
433Jurgen Klopp, stjóri Liverpool er afar sáttur með Roberto Firmino, sóknarmann liðsins. Firmino hefur verið magnaður í undanförnum leikjum, þrátt fyrir að hafa legið undir grun fyrir kynþáttafordóma í garð Mason Holgate. Hann var sýknður í vikunni en Klopp segir að hann sjálfur hefði átt erfitt með einbeitingu ef hann hefði verið í sporum Firmino. Lesa meira
Stórkostlegt svar Carvalhal þegar að hann var spurður út í tölfræði í boltanum
433Carlos Carvalhal, stjóri Swansea hefur stimplað sig inn með látum í ensku úrvalsdeildinni. Þegar að hann tók við liðinu um áramótin var Swansea á botni ensku úrvalsdeildarinnar en liðið situr nú í sextánda sæti deildarinnar með 27 stig, einu stigi frá fallsæti. Carvalhal var spurður út í tölfræði Swansea á leiktíðinn og var ekki lengi Lesa meira
Líklegt byrjunarlið Liverpool gegn West Ham – Henderson og Can byrja
433Liverpool tekur á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni á morgun klukkan 15:00. Heimamenn verða að fá eitthvað útúr leiknum en liðið er í þriðja sæti deildarinnar með 54 stig, tveimur stigum á eftir Manchester United sem í öðru sæti deildarinnar. West Ham situr sem stendur í tólfta sæti deildarinnar með 30 stig en getur Lesa meira
De Gea að verða launahæsti markmaður heims
433David de Gea, markmaður Manchester United er að skrifa undir nýjan samning við enska félagið en það er fjölmiðlar á Bretlandi sem greina frá þessu. De Gea hefur verið algjör lykilmaður í liði United, undanfarin ár en hann var nálægt því að ganga til liðs við Real Madrid sumarið 2015. Markmaðurin hefur áfram verið sterklega Lesa meira
Conte með áhugaverð ummæli um Andreas Christensen
433Andreas Christensen, varnarmaður Chelsea hefur unnið sér inn fast sæti í byrjunarliði liðsins á þessari leiktíð. Hann hefur sýnt lipra spretti með liðinu en gerði sig sekan um ansi slæm mistök í 1-1 jafntefli Chelsea gegn Barcelona í Meistaradeildinni í vikunni. Þrátt fyrir það hefur Antonio Conte, stjóri mikla trú á þessum danska varnarmanni. „Ég Lesa meira
Þetta er draumur Mohamed Salah með Liverpool
433Mohamed Salah, sóknarmanni Liverpool dreymir um að vinna ensku úrvalsdeildina með félaginu. Salah kom til félagsins frá Roma síðasta sumar fyrir rúmlega 36 milljónir punda og hefur hann verið besti leikmaður liðsins á leiktíðinni. Hann er næst markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á eftir Harry Kane og þá hefur hann skorað 30 mörk fyrir Liverpool á Lesa meira
Carragher blandar sér í umræðuna um Pogba: Þetta er alvarlegt vandamál
433Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool hefur blandað sér í baráttuna um Paul Pogba, miðjumann Manchester United. Pogba hefur verið talsvert gagnrýndur fyrir frammistöðu sína að undanförnu og var hann ekki í byrjunarliði liðsins gegn Sevilla í Meistaradeildinni í vikunni. Carragher telur að Pogba sé einfaldlega ekki nægilegur góður til þess að bera lið United á Lesa meira
Fonte hefur samþykkt að ganga til liðs við Dailian Yifang
433Jose Fonte er á leiðinni til Kína en það er Sky Sports sem greinir frá þessu. Hann er að ganga til liðs við Dailan Yifang en hann kemur til félagsins frá West Ham. Fonte hefur ekki átt fast sæti í liði West Ham síðan að David Moyes tók við liðinu í vor. Það var Slaven Lesa meira
Hörmuleg tölfræði Lukaku gegn stóru liðunum
433Manchester United tekur á móti Chelsea í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn næsta. Leikurinn hefst klukkan 14:05 að íslenskum tíma en heimamenn sitja í öðru sæti deildarinnar með 54 stig á meðan Chelsea er í fjórða sætinu með 53 stig. Reikna má fastlega með því að Romelu Lukaku, framherji United verði í byrjunarliðinu á sunnudaginn Lesa meira
Yfirmaður íþróttamála hjá AC Milan vorkennir Arsenal
433Dregið var í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag og verður nokkuð um áhugaverðar viðureignir. AC Milan og Arsenal mætast meðal annars en báðum liðum hefur ekki gengið neitt sérstaklega vel á þessari leiktíð og gæti því eina von þeirra, að komast í Meistaradeildina, verið í gegnum Evrópudeildina. Massimiliano Mirabelli, yfirmaður íþróttamála hjá AC Milan vorkennir Lesa meira