Byrjunarlið Burnley og Southampton – Jóhann Berg á sínum stað
433Burnley tekur á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag klukkan 15:00 og eru byrjunarliðin klár. Burnley situr sem stendur í áttunda sæti deildarinnar með 36 stig en getur skotist upp í sjöunda sæti deildarinnar með stigi hér í dag. Southampton er í miklu basli í átjánda sæti deildarinnar með 26 stig en getur skotist Lesa meira
Byrjunarlið Liverpool og West Ham – Milner og Can byrja
433Liverpool tekur á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni ídag klukkan 15:00 og eru byrjunarliðin klár. Heimamenn verða að fá eitthvað útúr leiknum en liðið er í þriðja sæti deildarinnar með 54 stig, tveimur stigum á eftir Manchester United sem í öðru sæti deildarinnar. West Ham situr sem stendur í tólfta sæti deildarinnar með 30 Lesa meira
Liverpool endurnýjar áhuga sinn á miðjumanni Napoli
433Piotr Zielinski, miðjumaður Napoli er aftur kominn á óskalista Liverpool en það er Calciomercato sem greinir frá þessu. Miðjumaðurinn var sterklega orðaður við Liverpool á síðustu leiktíð en Jurgen Klopp ákvað að leggja ekki fram tilboð í hann. Verðmiðinn á Zielinski er í kringum 35 milljónir punda en hann er einungis 23 ára gamall. Emre Lesa meira
Byrjunarlið Leicester og Stoke – Mahrez byrjar
433Leicester tekur á móti Stoke City í ensku úrvalsdeildinni í dag klukkan 12:30 og eru byrjunarliðin klár. Heimamenn sitja sem stendur í áttunda sæti deildarinnar með 35 stig en geta skotist upp í það sjöunda með sigri í dag. Stoke er í miklu basli í nítjánda sæti deildarinnar með 25 stig en sigur gæti fleytt Lesa meira
Líkir Mousa Dembele við Ronaldinho
433Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham er afar ánægður með miðjumann liðsins, Mousa Dembele. Dembele hefur stimplað sig inn sem einn af bestu miðjumönnum deildarinnar í undanförnum leikjum og átt hvern stórleikinn á fætur öðrum. Dembele er frábær að halda bolta og hefur Pochettino nú líkt honum við Ronaldinho, fyrrum besta knattspyrnumann heims. „Ég er sá eini Lesa meira
Forráðamenn United sagðir vera komnir með upp í kok af umboðsmanni Pogba
433Forráðamenn Manchester United eru orðnir þreyttir á Mino Raiola, umboðsmanni Paul Pogba en það eru enskir fjölmiðlar sem greina frá þessu í dag. Raiola er duglegur að tjá sig í fjölmiðlum um málefni skjólstæðinga sinna og er það farið að fara verulega fyrir brjóstið á helstu yfirmönnum Manchester United. Raiola er með marga af færustu Lesa meira
Klopp hefur einblínt á andlega þáttinn í vikunni
433Liverpool tekur á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag klukkan 15:00 Heimamenn verða að fá eitthvað útúr leiknum en liðið er í þriðja sæti deildarinnar með 54 stig, tveimur stigum á eftir Manchester United sem í öðru sæti deildarinnar á meðan West Ham er í tólfta sætinu. Reikna má fastlega með því að Lesa meira
Matic: Lukaku mun gera magnaða hluti í framtíðinni
433Nemanja Matic, miðjumaður Manchester United hefur mikla trú á Romelu Lukaku. Lukaku hefur gengið illa að skora gegn stóru liðunum á þessari leiktíð en Matic telur að það muni breytast. „Romelu er magnaður framherji, hann er ennþá ungur og það búast allir við miklu af honum,“ sagði Matic. „Hann á nóg eftir og ég er Lesa meira
Conte: Ég valdi rétt
433Antonio Conte var ánægður með liðsval sitt eftir leikinn gegn Barcelona. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli þar sem að Willian skoraði eina mark Chelsea í leiknum. „Willian er að spila því hann er að standa sig vel og á það skilið,“ sagði Conte. „Ég valdi rétt þegar að ég ákvað að hafa hann í byrjunarliðinu,“ Lesa meira
Allardyce: Erfitt fyrir mig að taka Niasse úr liðinu
433Sam Allardyce, stjóri Everton hefur hrósað Oumar Niasse í hástert. Niasse hefur verið að spila vel fyrir liðið í undanförnum leikjum. „Staða hans hjá félaginu hefur sjaldan verið betri,“ sagði Allardyce. „Það er orðið ansi erfitt fyrir mig að taka hann úr liðinu, hann skorar alltaf eða leggur upp,“ sagði hann að lokum.