fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025

Enski boltinn

Costa birti mynd af liði Chelsea – Strokaði yfir nafn Conte

Costa birti mynd af liði Chelsea – Strokaði yfir nafn Conte

433
14.03.2018

Það er öllum ljóst að Diego Costa framherja Atletico Madrid er ekki vel við Antonio Conte stjóra Chelsea. Conte bolaði honum burt frá félaginu síðasta sumar efitr harðar deilur. Costa átti að æfa með varaliðinu en hann neitaði þá bara að mæta til æfinga. Seint síðasta sumar var hann seldur til Atletico Madrid en varð Lesa meira

Eric Bailly biður um fyrirgefningu

Eric Bailly biður um fyrirgefningu

433
14.03.2018

Manchester United féll úr leik í Meistaradeild Evrópu í gær eftir tap gegn Sevilla. United tapaði 1-2 á heimavelli og féll úr leik en fyrri leiknum lauk með markalausu jafntefli. Eric Bailly miðvörður United tekur tapið nærri sér og óskar eftir fyrirgefninu. ,,Við biðjum stuðningsmenn okkar um fyrirgefningu eftir að hafa fallið úr leik í Lesa meira

Bayern byrjað að sýna Emre Can áhuga

Bayern byrjað að sýna Emre Can áhuga

433
14.03.2018

FC Bayern er byrjað að sýna Emre Can miðjumanni Liverpool áhuga samkvæmt fréttum dagsins. Can er samningslaus í sumar og getur því yfirgefið Bítlaborgina frítt. Can er þýskur landsliðsmaður en hann hefur mikið verið orðaður við Juventus. Can er 24 ára gamall en Bayern er sagt hafa verið í sambandi við hann. Möguleiki er á Lesa meira

Byrjunarlið Barcelona og Chelsea – Giroud byrjar

Byrjunarlið Barcelona og Chelsea – Giroud byrjar

433
14.03.2018

Það er rosalegur leikur í Meistaradeild Evrópu klukkan 19:45 þegar Chelsea heimsækir Barcelona. Um er að ræða seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefí á Stamford Bridge en hvað gerist á Spáni? Byrjunarliðin eru hér að neðan. Barcelona: Ter Stegen, Roberto, Pique, Umtiti, Jordi Alba, Busquets, Iniesta, Lesa meira

Kane nær HM líkt og Gylfi

Kane nær HM líkt og Gylfi

433
14.03.2018

Harry Kane framherji Tottenham verður frá næstu vikurnar en ekki eins lengi og margir höfðu óttast. Kane meiddist á ökkla í sigri Tottenham á Bournemouth um helgina. Kane hefur talsvert glímt við meiðsli á ökkla en Tottenham segir að hann byrji aftur að æfa í apríl. Kane nær því síðustu leikjum Tottenham á tímabilinu en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af