fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025

Enski boltinn

Neville hætti á Twitter í gær – Sakaður um að tala niðrandi til kvenna

Neville hætti á Twitter í gær – Sakaður um að tala niðrandi til kvenna

433
24.01.2018

Phil Neville var í gær ráðinn þjálfari kvennalandsliðs Englands eftir langt ferli. Neville hætti skömmu eftir það á Twitter en þá fóru gamlar færslur frá honum á flug. Þar er Neville sakaður um að hafa verið að tala niðrandi til kvenna fyrir nokkrum árum. Þar svarar hann meðal annars systur sinni um að konur vilji alltaf Lesa meira

Sanchez stígur fram – Ég vona að Henry verði þjálfari Arsenal

Sanchez stígur fram – Ég vona að Henry verði þjálfari Arsenal

433
24.01.2018

Thierry Henry fyrrum sóknarmaður Arsenal segist ekki hafa haft neitt með það að gera að Alexis Sanchez hafi yfirgefið félagið. Sanchez gekk í raðir United frá Arsenal á mánudag. ,,Ég man eftir samtali sem ég átti við Henry, goðsögn hjá Arsenal. Hann ákvað að skipta um félag af sömu ástæðu og ég, nú er komið Lesa meira

Myndir: Van Dijk var byrjaður að fagna marki á mánudaginn

Myndir: Van Dijk var byrjaður að fagna marki á mánudaginn

433
24.01.2018

Swansea sem situr á botni ensku úrvalsdeildarinnar vann öflugan 1-0 sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á mánudag. Liverpool hafði ekki tapað í 18 leikjum í röð í öllum keppnum þegar liðið heimsótti Liberty völlinn.Liverpool vann Manchester City í síðustu umferð deildarinnar og bjuggust flestir við öruggum sigri Liverpool. Það var hins vegar ekki raunin, Lesa meira

Hörður Björgvin biðst afsökunar á mistökum sínum

Hörður Björgvin biðst afsökunar á mistökum sínum

433
24.01.2018

Hörður Björgvin Magnússon átti erfiðan dag á skrifstofunni þegar Manchester City heimsótti Bristol City í seinni leiknum í undanúrslitum enska deildarbikarsins í gær. Eftir 2-1 tap á útivelli voru lærisveinar Lee Johnson brattir fyrir heimsókn besta lið Englands. Allt var á góðu róli þangað til á 43 mínútu leiksins þegar leikmenn Bristol City voru í Lesa meira

Þjálfari Bristol: Hörður fór ekki af velli vegna mistakanna

Þjálfari Bristol: Hörður fór ekki af velli vegna mistakanna

433
23.01.2018

,,Við getum verið stoltir af þesssu,“ sagði Lee Johnson stjóri Bristol City eftir að hafa tapað gegn Manchester City í undanúrslitum. Bristol tapaði 5-3 samanlagt en Hörður Björgvin Magnússon var í byrjunarliði Bristol City í kvöld. ,,Við vorum nálægt því að gera jafntefli við þá í dag, þeir eru líklega besta lið sem ég hef Lesa meira

Líkur á að Arsenal eyði 75 milljónum punda í Evans og Aubameyang

Líkur á að Arsenal eyði 75 milljónum punda í Evans og Aubameyang

433
23.01.2018

Telegraph segir frá því í kvöld að líkur séu á að Arsenal kaupi bæði Jonny Evans og Pierre-Emerick Aubameyang á næstu dögum. Arsenal er í viðræðum við Dortmund um að kaupa Aubameyang frá Dortmund. Dortmund vill í kringum 53 milljónir punda fyrir framherjann frá Gabon. Arsenal og Manchester City hafa áhuga á Evans sem kostar Lesa meira

Herði kippt af velli í hálfleik eftir slæm mistök í tapi gegn City

Herði kippt af velli í hálfleik eftir slæm mistök í tapi gegn City

433
23.01.2018

Hörður Björgvin Magnússon átti erfiðan dag á skrifstofunni þegar Manchester City heimsótti Bristol City í seinni leiknum í undanúrslitum enska bikarsins. Eftir 2-1 tap á útivelli voru lærisveinar Lee Johnson brattir fyrir heimsókn besta lið Englands. Allt var á góðu róli þangað til á 43 mínútu leiksins þegar leikmenn Bristol City voru í vandræðum með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af