Liverpool með óvænt tilboð í framherja WBA?
433Liverpool íhugar nú að leggja fram tilboð í Salomon Rondon, framherja WBA en það er Goal sem greinir frá þessu. Rondon hefur verið algjör lykilmaður í liði WBA síðan hann kom til félagsins frá Zenit Pétursborg árið 2015. Hann hefur skorað 5 mörk í 25 leikjum með WBA á þessari leiktíð og lagt upp eitt. Lesa meira
Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Iwobi og Lacazette byrja
433Arsenal tekur á móti Chelsea í undanúrslitum enska Deildarbikarsins í kvöld klukkan 20:00 og eru byrjunarliðin klár. Fyrri leik liðanna á Stamford Bridge lauk með markalausu jafntefli í afar bragðdaufum leik og því ljóst að sigur í kvöld dugar öðru hvoru liðinu til þess að fara áfram í úrslitaleikinn. Manchester City vann Bristol í gærdag, Lesa meira
Chelsea og Roma hafa náð samkomulagi um Edin Dzeko
433Edin Dzeko, framherji Roma er á leiðinni til Chelsea en það er Sky Italia sem greinir frá þessu. Roma og Chelsea hafa komist að samkomulagi um kaup enska félagsins á leikmanninum. Hann mun nú ferðast til Englands þar sem hann mun ræða kaup og kjör við enska félagið. Antonio Conte vill fá stóran framherja til Lesa meira
Joao Mario á leiðinni til West Ham
433Joao Mario er að ganga til liðs við West Ham er það er Di Marzio sem greinir frá þessu. Hann kemur til félagsins frá Inter Milan þar sem hann hefur ekki átt fast sæti í liðinu á þessari leiktíð. Þessi 23 ára gamli miðjumaður er portúgalskur en hann hefur aðeins byrjað 5 leiki með Inter Lesa meira
Enska knattspyrnusambandið mun ekki aðhafast í gömlum Twitter færslum Neville
433Enska knattspyrnusambandið ætlar ekki að rannsaka gamlar Twitter færslur Phil Neville, nýráðinst stjóra enska kvennalandsliðsins. Neville var ráðinn þjálfari enska landsliðsins á dögunum en ráðningin hefur verið talsvert gagnrýnd. Hann setti inn færslur á Twitter fyrir nokkrum árum síðan þar sem hann gerði m.a lítið úr konum. Neville eyddi Twitter aðgangi sínum á dögunum og Lesa meira
Myndband: Jón Dagur með fallegt mark fyrir Fulham
433U23 ára lið Middlesbrough tók á móti U23 ára liði Fulham í dag en leiknum lauk með 2-0 sigri gestanna. Jón Dagur Þorsteinsson kom Fulham yfir í upphafi síðari hálfleiks áður en Jayden Harris tvöfaldaði forystu gestanna á 55. mínútu og lokatölur því 2-0 fyrir Fulham. Jón Dagur hefur verið að spila frábærlega með U23 Lesa meira
Real Madrid hefur ekki gefist upp á De Gea
433Real Madrid hefur ennþá áhuga á David de Gea, markmanni Manchester United en það er Marca sem greinir frá þessu. Leikmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid, undanfarin ár og var nálægt því að ganga til liðs við félagið árið 2015. Þá fylgist Real Madrid einnig með Thibaut Courtois, markmanni Chelsea en hann samningur Lesa meira
Newcastle með tilboð í framherja Leicester?
433Newcastle ætlar að leggja fram tilboð í Islam Slimani, framherja Leicester en þaðer Mirror sem greinir frá þessu í dag. Framherjinn hefur ekki átt fast sæti í liði Leicester á þessari leiktíð og gæti hugsað sér til hreyfings. Hann kom til félagsins frá Sporting í Portúgal árið 2016 og hefur spilað 35 leiki fyrir félagið. Lesa meira
Liverpool sagt vera búið að ná samkomulagi við sóknarmann Monaco
433Liverpool hefur náð samkomulagi við Thomas Lemar, sóknarmann Monaco um að ganga til liðs við félagið en það er Yahoo Sports sem greinir frá þessu. Leikmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við Liverpool, undanfarna mánuði og þá hefur Arsenal einnig fylgst með honum. Þá vildu fjölmiðar á Spáni meina að Lemar myndi ekki yfirgefa Monaco fyrir Lesa meira
Jón Dagur færist nær aðalliði Fulham
433Jón Dagur Þorsteinsson kantmaður Fulham hefur verið að standa sig frábærlega í vetur. Jón Dagur hefur spilað afar vel með varaliði félagsins í vetur. Hann reimaði á sig markaskóna í dag þegar Fulham vann 2-0 sigur á Middlesbrough. Þessi öflugi leikmaður færist nær og nær því að fá tækifæri með aðalliði Fulham. Hann gæti þó Lesa meira