fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025

Enski boltinn

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Iwobi og Lacazette byrja

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Iwobi og Lacazette byrja

433
24.01.2018

Arsenal tekur á móti Chelsea í undanúrslitum enska Deildarbikarsins í kvöld klukkan 20:00 og eru byrjunarliðin klár. Fyrri leik liðanna á Stamford Bridge lauk með markalausu jafntefli í afar bragðdaufum leik og því ljóst að sigur í kvöld dugar öðru hvoru liðinu til þess að fara áfram í úrslitaleikinn. Manchester City vann Bristol í gærdag, Lesa meira

Enska knattspyrnusambandið mun ekki aðhafast í gömlum Twitter færslum Neville

Enska knattspyrnusambandið mun ekki aðhafast í gömlum Twitter færslum Neville

433
24.01.2018

Enska knattspyrnusambandið ætlar ekki að rannsaka gamlar Twitter færslur Phil Neville, nýráðinst stjóra enska kvennalandsliðsins. Neville var ráðinn þjálfari enska landsliðsins á dögunum en ráðningin hefur verið talsvert gagnrýnd. Hann setti inn færslur á Twitter fyrir nokkrum árum síðan þar sem hann gerði m.a lítið úr konum. Neville eyddi Twitter aðgangi sínum á dögunum og Lesa meira

Liverpool sagt vera búið að ná samkomulagi við sóknarmann Monaco

Liverpool sagt vera búið að ná samkomulagi við sóknarmann Monaco

433
24.01.2018

Liverpool hefur náð samkomulagi við Thomas Lemar, sóknarmann Monaco um að ganga til liðs við félagið en það er Yahoo Sports sem greinir frá þessu. Leikmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við Liverpool, undanfarna mánuði og þá hefur Arsenal einnig fylgst með honum. Þá vildu fjölmiðar á Spáni meina að Lemar myndi ekki yfirgefa Monaco fyrir Lesa meira

Jón Dagur færist nær aðalliði Fulham

Jón Dagur færist nær aðalliði Fulham

433
24.01.2018

Jón Dagur Þorsteinsson kantmaður Fulham hefur verið að standa sig frábærlega í vetur. Jón Dagur hefur spilað afar vel með varaliði félagsins í vetur. Hann reimaði á sig markaskóna í dag þegar Fulham vann 2-0 sigur á Middlesbrough. Þessi öflugi leikmaður færist nær og nær því að fá tækifæri með aðalliði Fulham. Hann gæti þó Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af