Wenger fagnar því að vera laus við Sanchez
433Arsene Wenger stjóri Arsenal segir að það komi sér vel fyrir félagið að Alexis Sanchez sé farinn. Sanchez var aðal fréttaefni Arsenal en hann var að verða samningslaus og vissi enginn hvað myndi gerast. Sanchez gekk í raðir Manchester United á mánudag og því fagnar Wenger. ,,Við misstum frábæran leikmann en þegar liðið veit ekkert Lesa meira
Laporte verður dýrasti leikmaður í sögu City
433Manchester City telur að félagið sé að ganga frá kaupum á Aymeric Laporte varnarmanni Athletic Bilbao. BBC segir frá. City borgar 57 milljónir punda fyrir þennan öfluga leikmann. Hann er 23 ára gamall og verður dýrasti leikmaður í sögu félagsins. Áður var það Kevin De Bruyne sem kostaði City 55 milljónir punda árið 2015. Pep Lesa meira
Kenedy: Atsu talaði mig til
433Kenedy segir að Christian Atsu hafi talað sig inná að ganga til liðs við Newcastle. Kenedy skrifaði undir lánssamning út tímabilið við Newcastle á dögunum. „Ég er þakklátur fyrir þetta tækifæri og ætla að gera mitt allra besta,“ sagði hann. „Ég þekki Atsu vel eftir að hafa verið með honum hjá Chelsea og hann talaði Lesa meira
Antonio Conte: Þetta eru vonbrigði fyrir mig, leikmennina og stuðnignsmennina
433Arsenal tók á móti Chelsea í seinni leik liðanna í undanúrslitum enska Deildarbikarsins í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Eden Hazard kom Chelsea yfir strax á 7. mínútu en sjálfsmark frá Antonio Rudiger og mark frá Granit Xhaka í síðari hálfleik sá um að tryggja Arsenal 2-1 sigur í leiknum. Antonio Conte, Lesa meira
Arsene Wenger: Sanchez málið truflaði leikmenn liðsins
433Arsenal tók á móti Chelsea í seinni leik liðanna í undanúrslitum enska Deildarbikarsins í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Eden Hazard kom Chelsea yfir strax á 7. mínútu en sjálfsmark frá Antonio Rudiger og mark frá Granit Xhaka í síðari hálfleik sá um að tryggja Arsenal 2-1 sigur í leiknum. Arsene Wenger, Lesa meira
Einkunnir úr leik Arsenal og Chelsea – Monreal bestur
433Arsenal tók á móti Chelsea í seinni leik liðanna í undanúrslitum enska Deildarbikarsins í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Eden Hazard kom Chelsea yfir strax á 7. mínútu en Antonio Rudiger skoraði sjálfsmark á 12. mínútu og staðan því 1-1 í hálfleik. Granit Xhaka skoraði svo sigurmark leiksins á 60. mínútu og Lesa meira
Arsenal mætir City í úrslitum enska Deildarbikarsins
433Arsenal 2 – 1 Chelsea 0-1 Eden Hazard (7′) 1-1 Antonio Rudiger (sjálfsmark 12′) 2-1 Granit Xhaka (60′) Arsenal tók á móti Chelsea í seinni leik liðanna í undanúrslitum enska Deildarbikarsins í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Eden Hazard kom Chelsea yfir strax á 7. mínútu en Antonio Rudiger skoraði sjálfsmark á Lesa meira
Myndir: Sanchez að kaupa svakalegt hús í Manchester
433Alexis Sanchez gekk til liðs við Manchester United á dögunum en hann kom í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan. Hann verður launahæsti leikmaður liðsins en hann hefur spilað með Arsenal, undanfarin ár. Sanchez mun að öllum líkindum spila sinn fyrsta leik fyrir félagið um helgina þegar Yeovil tekur á móti United í 32-liða úrslitum enska FA-bikarsins. Lesa meira
Dortmund hafnar þriðja tilboði Arsenal í Aubameyang
433Dortmund hefur hafnað þriðja tilboði Arsenal í Pierre-Emerick Aubameyang en það er Sky Sports sem greinir frá þessu í kvöld. Tilboðið hljóðaði upp á 50 milljónir punda en samkvæmt fréttum í Þýskalandi vill Dortmund fá í kringum 53 milljónir punda fyrir hann. Forráðamenn Arsenal eru staddir í Dortmund þar sem þeir reyna að semja um Lesa meira
Myndir: Mkhitaryan mættur á Emirates – Heilsaði upp á liðsfélaga sína
433Arsenal og Chelsea eigast nú við í enska Deildarbikarnum en leikurinn hófst klukkan 20:00. Þetta er síðari leikur liðanna en fyrri leiknum lauk með markalausu jafntefli. Henrikh Mkhitaryan, nýjasti leikmaður Arsenal er mættur á Emirates og mun fylgjast með sínum mönnum úr stúkunni í kvöld. Myndir af þessu má sjá hér fyrir neðan.