Sanchez verður í hóp á morgun – Einn sá besti í heimi
433Jose Mourinho stjóri Manchester United hefur staðfest að Alexis Sanchez verði í leikmannahópi liðsins gegn Yeovil á morgun. Sanchez skrifaði undir hjá United á mánudag og hefur æft með United í vikunni. Hann getur spilað í enska bikarnum á morgun en Sanchez er einn besti leikmaður í heimi samkvæmt Mourinho. ,,Við þekkjum hann af því Lesa meira
Birkir fær liðsfélaga frá Manchester United
433Aston Villa hefur fengið Axel Tuanzebe miðvörð Manchester United á láni út þessa leiktíð. Tuanzebe hefur staðið sig vel með varaliði United og verið nálægt aðalliðinu. Tuanzebe hefur spilað með United í öllum keppnum en ætlar nú að reyna að hjálpa Villa upp. ,,Ég er mjög ánægður að vera hérna,“ sagði Tuanzebe. ,,Það eru spennandi Lesa meira
Wenger hefur áhyggjur af sjálfstrausti Mkhitaryan
433Arsene Wenger stjóri Arsenal hefur áhyggjur af því að sjálfstraustið sé litið sem ekkert hjá Henrikh Mkhitaryan. Mkhitaryan gekk í raðir Arsenal í vikunni en hann hefur lítið sem ekkert fengið að spila hjá United. Wenger óttast að það geti haft áhrif á Mkhitaryan sem spilar sinn fyrsta leik gegn Swansea í næstu viku. ,,Auðvitað Lesa meira
Mynd: Leikmenn Arsenal og Chelsea mættu eins klæddir
433Arsenal tók á móti Chelsea í seinni leik liðanna í undanúrslitum enska Deildarbikarsins í gær en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Eden Hazard kom Chelsea yfir strax á 7. mínútu en Antonio Rudiger skoraði sjálfsmark á 12. mínútu og staðan því 1-1 í hálfleik. Granit Xhaka skoraði svo sigurmark leiksins á 60. mínútu og Lesa meira
Wenger sagður vongóður um að Aubameyang komi fyrir næsta leik
433Pierre-Emerick Aubameyang er á óskalista Arsenal en Arsene Wenger stjóri Arsenal vill bæta honum við lið sitt. Aubameyang vill losna frá Borussia Dortmund og Arsenal vill krækja í hann. Bild segir frá því að Wenger sé vongóður um að allt muni klárast á næstu dögum. Wenger er sagður vongóður um að Aubameyang verði klár í Lesa meira
West Ham að kaupa landsliðsmann Portúgals
433West Ham er að ganga frá sammningu um Joao Mario miðjumanni Inter. BBC segir frá. Mario er 25 ára gamall en hann mun ganga í raðir West Ham áður en glugginn lokar í næstu viku. Samkomulag er á milli West Ham og Inter og nú þarf að klára alla pappíra. Hann kemur á láni Mario Lesa meira
Gylfi verðlaunaður fyrir 200 leiki – Nálgast Eið Smára
433Gylfi Þór Sigurðsson miðjumaður Everton náði merkilegum áfanga um jólin þegar hann lék 200 leiki í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi lék sína fyrstu leiki í ensku úrvalsdeildinni með Swansea en þar hefur hann spilað flestu leikina í deildinni. Gylfi lék einnig talsvert magn af leikjum með Tottenham og nú með Everton. Leikur númer 200 kom gegn Lesa meira
Tölfræði – Martial er hættulegasti sóknarmaður United
433Ef tölfræðin er skoðuð kemur í ljós að Anthony Martial er yfirburðar sóknarmaður hjá Manchester United á þessu tímabili. Martial hefur skorað mark á 121 mínútu fresti á þessu tímabili í deildinni. Romelu Lukaku hefur skorað fleiri mörk en hann hefur skorað mark á 155 mínútna fresti eða hálftíma meira en Martial. Martial hefur ekki Lesa meira
Zidane óttast að missa starfið
433Zinedine Zidane þjálfari Real Madrid viðurkennir að starf sitt sé í hættu eftir slakt gengi. Real Madrid féll úr leik í spænska bikarnum í gær eftir tap gegn Leganes á heimavelli. Zidane og félagar eru langt á eftir Barcelona í deildinni og eini möguleiki félagsins á bikar er í Meistaradeildinni þar sem liið mætir PSG Lesa meira
Myndband: Geggjað mark Jóns Dags í gær
433U23 ára lið Middlesbrough tók á móti U23 ára liði Fulham í gær en leiknum lauk með 2-0 sigri gestanna. Jón Dagur Þorsteinsson kom Fulham yfir í upphafi síðari hálfleiks áður en Jayden Harris tvöfaldaði forystu gestanna á 55. mínútu og lokatölur því 2-0 fyrir Fulham. Jón Dagur hefur verið að spila frábærlega með U23 Lesa meira