fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025

Enski boltinn

Sanchez verður í hóp á morgun – Einn sá besti í heimi

Sanchez verður í hóp á morgun – Einn sá besti í heimi

433
25.01.2018

Jose Mourinho stjóri Manchester United hefur staðfest að Alexis Sanchez verði í leikmannahópi liðsins gegn Yeovil á morgun. Sanchez skrifaði undir hjá United á mánudag og hefur æft með United í vikunni. Hann getur spilað í enska bikarnum á morgun en Sanchez er einn besti leikmaður í heimi samkvæmt Mourinho. ,,Við þekkjum hann af því Lesa meira

Wenger sagður vongóður um að Aubameyang komi fyrir næsta leik

Wenger sagður vongóður um að Aubameyang komi fyrir næsta leik

433
25.01.2018

Pierre-Emerick Aubameyang er á óskalista Arsenal en Arsene Wenger stjóri Arsenal vill bæta honum við lið sitt. Aubameyang vill losna frá Borussia Dortmund og Arsenal vill krækja í hann. Bild segir frá því að Wenger sé vongóður um að allt muni klárast á næstu dögum. Wenger er sagður vongóður um að Aubameyang verði klár í Lesa meira

Gylfi verðlaunaður fyrir 200 leiki – Nálgast Eið Smára

Gylfi verðlaunaður fyrir 200 leiki – Nálgast Eið Smára

433
25.01.2018

Gylfi Þór Sigurðsson miðjumaður Everton náði merkilegum áfanga um jólin þegar hann lék 200 leiki í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi lék sína fyrstu leiki í ensku úrvalsdeildinni með Swansea en þar hefur hann spilað flestu leikina í deildinni. Gylfi lék einnig talsvert magn af leikjum með Tottenham og nú með Everton. Leikur númer 200 kom gegn Lesa meira

Tölfræði – Martial er hættulegasti sóknarmaður United

Tölfræði – Martial er hættulegasti sóknarmaður United

433
25.01.2018

Ef tölfræðin er skoðuð kemur í ljós að Anthony Martial er yfirburðar sóknarmaður hjá Manchester United á þessu tímabili. Martial hefur skorað mark á 121 mínútu fresti á þessu tímabili í deildinni. Romelu Lukaku hefur skorað fleiri mörk en hann hefur skorað mark á 155 mínútna fresti eða hálftíma meira en Martial. Martial hefur ekki Lesa meira

Zidane óttast að missa starfið

Zidane óttast að missa starfið

433
25.01.2018

Zinedine Zidane þjálfari Real Madrid viðurkennir að starf sitt sé í hættu eftir slakt gengi. Real Madrid féll úr leik í spænska bikarnum í gær eftir tap gegn Leganes á heimavelli. Zidane og félagar eru langt á eftir Barcelona í deildinni og eini möguleiki félagsins á bikar er í Meistaradeildinni þar sem liið mætir PSG Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af