fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025

Enski boltinn

Myndir: Mourinho fagnaði nýjum samningi á veitingastað Juan Mata

Myndir: Mourinho fagnaði nýjum samningi á veitingastað Juan Mata

433
26.01.2018

Jose Mourinho, stjóri Manchester United skrifaði í gær undir nýjan samning við félagið. Samningurinn gildir til ársins 2020 og er með möguleika á árs framleningu, í það minnsta. Mourinho var afar sáttur að undirskrift lokinni og talaði m.a um það að það væri mikill heiður fyrir hann að stýra stærsta félagi í heimi. Hann fagnaði Lesa meira

Lineker: Kane og Alli gætu farið

Lineker: Kane og Alli gætu farið

433
26.01.2018

Gary Lineker telur að lykilmenn Tottenham gætu yfirgefið félagið. Harry Kane og Dele Alli hafa verið orðaður við brottför frá Tottenham. „Tottenham verður að bjóða þessum leikmönnum betri samning,“ sagði hann. „Þeir verða að borga þeim sömu laun og bestu leikmenn deildarinnar eru að fá ef þeir vilja halda þeim,“ sagði hann að lokum.

Forráðamenn Dortmund orðnir ansi pirraðir á Arsenal

Forráðamenn Dortmund orðnir ansi pirraðir á Arsenal

433
25.01.2018

Forráðamenn Borussia Dortmund eru orðnir ansi pirraðir á Arsenal en það Goal sem greinir frá þessu. Félögin eiga nú í viðræðum um kaup Arsenal á Pierre-Emerick Aubameyang, framherja Dortmund. Arsenal hefur lagt fram þrjú tilboð í leikmanninn en Dortmund vill fá um 70 milljónir evra fyrur framherjann. Arsenal bauð síðast 58 milljónir evra en talið Lesa meira

Mourinho opnar sig um hugsanlega endurkomu Ronaldo á Old Trafford

Mourinho opnar sig um hugsanlega endurkomu Ronaldo á Old Trafford

433
25.01.2018

Jose Mourinho, stjóri Manchester United var spurður út í það á blaðamannafundi á dögunum hvort Cristiano Ronaldo, sóknarmaður Real Madrid væri hugsanlega að koma til félagsins. Ronaldo er sagður ósáttur hjá Real Madrid en hann vill fá nýjan samning hjá félaginu sem myndi færa honum svipuð laun og Lionel Messi og Neymar eru með. Hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af