fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025

Enski boltinn

Bale sagður vilja fara til Englands – Skipti á honum og De Gea?

Bale sagður vilja fara til Englands – Skipti á honum og De Gea?

433
28.01.2018

Diario Gol segir frá því í dag að Gareth Bale vilji halda aftur í ensku úrvalsdeildina. Sagt er að hann vilji fara til Manchester United. Bale hefur unnið Meistaradeildina í þrígang með Real Madrid á tíma sínum á Spáni. Kantmaðurinn er sagður hins vegar vilja komast heim til Bretlandseyja eftir erfiða tíma. Bale hefur verið Lesa meira

Sturridge ekki lengur á óskalista Inter

Sturridge ekki lengur á óskalista Inter

433
28.01.2018

Inter Milan hefur ekki lengur áhuga á Daniel Sturridge framherja Liverpool. Piero Ausilio stjórnarmaður félagsins segir frá þessu en Sturridge hefur ekki fengið að spila síðustu vikur. Sturridge hefur aðeins byrjað fimm leiki á þessu tímabili. Nú er sagt að Inter horfi frekar til Javier Pastore leikmanns PSG sem er til sölu. ,,Ég get staðfest Lesa meira

Byrjunarlið Cardiff og City – B. Silva og Gundogan byrja

Byrjunarlið Cardiff og City – B. Silva og Gundogan byrja

433
28.01.2018

Cardiff tekur á móti Manchester City í enska FA-bikarnum í dag klukkan 16:00 og eru byrjunarliðin klár. Heimamenn í Cardiff fóru erfiðu leiðina í 4. umferðina en þeir þurfti að mæta liðið Mansfield í tvígang til þess að komast áfram. City átti ekki í miklum vandræðum með úrvalsdeildarlið Burnley og vann að lokum sannfærandi, 4-1 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af