Stuðningsmenn West Ham hraunuðu yfir eigendur félagsins
433David Sullivan og David Gold fengu öskureiða stuðningsmenn félagsins yfir sig í gær. West Ham tapaði gegn Wigan í enska bikarnum og voru stuðningsmenn West Ham sem gerðu sér ferð á leikinn ekki glaðir. Stuðningsmenn West Ham eru ekki sáttir með að félagið hafi aðeins náð í Joao Mario í þessum mánuði. Mario kom á Lesa meira
De Bruyne og Sterling kláruðu Cardiff sem var án Arons
433Manchester City er komið áfram í næstu umferð enska bikarsins en liðið heimsótti Cardiff i dag. Cardiff var án Arons Einars Gunnarssonar sem er enn að jafna sig eftir aðgerð á ökkla. Bæði mörk City komu í fyrri hálfleik en Kevin de Bruyne skoraði glæsilegt mark úr aukaspyrnu. Varnarveggur Cardiff hoppaði og De Bruyne renndi Lesa meira
Bale sagður vilja fara til Englands – Skipti á honum og De Gea?
433Diario Gol segir frá því í dag að Gareth Bale vilji halda aftur í ensku úrvalsdeildina. Sagt er að hann vilji fara til Manchester United. Bale hefur unnið Meistaradeildina í þrígang með Real Madrid á tíma sínum á Spáni. Kantmaðurinn er sagður hins vegar vilja komast heim til Bretlandseyja eftir erfiða tíma. Bale hefur verið Lesa meira
Sturridge ekki lengur á óskalista Inter
433Inter Milan hefur ekki lengur áhuga á Daniel Sturridge framherja Liverpool. Piero Ausilio stjórnarmaður félagsins segir frá þessu en Sturridge hefur ekki fengið að spila síðustu vikur. Sturridge hefur aðeins byrjað fimm leiki á þessu tímabili. Nú er sagt að Inter horfi frekar til Javier Pastore leikmanns PSG sem er til sölu. ,,Ég get staðfest Lesa meira
Klopp segir að í lagi ef Emre Can fari frítt
433Jurgen Klopp stjóri Liverpool segir það í góðu lagi að Emre Can fari frítt frá félaginu næsta sumar. Can er samningslaus í sumar og íhugar það alvarlega að fara frá félaginu. Viðræður hafa ekkert gengið neitt sérstaklega vel en enn er þó möguleiki á að Can geri nýjan samning. ,,Hann fer ekki áður en glugginn Lesa meira
Snýr Pelle aftur í enska boltann á næstu dögum?
433Shandong Luneng í Kína hefur áhuga á því að losa sig við Graziano Pelle framherja félagsins. Pelle kom til Shandong Luneng sumarið 2016 frá Southampton. Þá borgaði Shandong Luneng 12 miljónir punda fyrir hann en Pelle fær um 13,5 milljónir punda í laun á ári. Nú segja enskir fjölmiðlar að Pelle sé á óskalista West Lesa meira
Einkunnir úr leik Chelsea og Newcastle – Alonso bestur
433Chelsea tók á móti Newcastle í enska FA-bikarnum í dag en leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna. Michy Batshuayi kom heimamönnum yfir á 31. mínútu og hann bætti svo öðru marki við á 44. mínútu og staðan því 2-0 í hálfleik. Marcos Alonso kom Chelsea svo í 3-0 á 72. mínútu með laglegu marki, beint Lesa meira
Batshuayi með tvö í öruggum sigri Chelsea á Newcastle
433Chelsea tók á móti Newcastle í enska FA-bikarnum í dag en leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna. Michy Batshuayi kom heimamönnum yfir á 31. mínútu og hann bætti svo öðru marki við á 44. mínútu og staðan því 2-0 í hálfleik. Marcos Alonso kom Chelsea svo í 3-0 á 72. mínútu með laglegu marki, beint Lesa meira
Byrjunarlið Cardiff og City – B. Silva og Gundogan byrja
433Cardiff tekur á móti Manchester City í enska FA-bikarnum í dag klukkan 16:00 og eru byrjunarliðin klár. Heimamenn í Cardiff fóru erfiðu leiðina í 4. umferðina en þeir þurfti að mæta liðið Mansfield í tvígang til þess að komast áfram. City átti ekki í miklum vandræðum með úrvalsdeildarlið Burnley og vann að lokum sannfærandi, 4-1 Lesa meira
Zlatan byrjar að æfa í vikunni
433Zlatan Ibrahimovic, framherji Manchester United byrjar aftur að æfa í vikunni en það er Mail sem greinir frá þessu. Hann hefur verið að glíma við hnémeiðsli að undanförnu en hann sleit krossbönd í apríl á síðasta ári. Zlatan var að snúa aftur á knattspyrnuvöllinn þegar að það kom bakslag í meiðslin og hann hefur því Lesa meira