Tíu félagaskipti sem gætu klárast áður en glugginn lokar
433Félagaskiptaglugginn á Englandi lokar á morgun og eru mörg félög að reyna að klára að sín mál. Lucas Moura fer til Tottenham, Aymeric Laporte fer til Manchester City og líklegt er að Pierre-Emerick Aubameyang fari til Arsenal. Daily Mail tók hins vegar saman tíu önnur félagaskipti sem gætu klárast í dag og á morgun. Framkvæmdarstjórar Lesa meira
Beckham trúir því varla að Sanchez hafi endað hjá United
433David Beckham fyrrum kantmaður Manchester United trúir því varla að Manchester United hafi tekist að fá Alexis Sanchez. Sanchez gekk í raðir United fyrir rúmri viku frá Arsenal í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan. Beckham þekkir það að leika í treyju númer 7 hjá United líkt og Sanchez gerir núna. ,,Ég trúi því ekki að þetta Lesa meira
Hringekja Arsenal, Dortmund og Chelsea – Gengur hún upp?
433Arsenal vonast eftir því að Pierre-Emerick Aubameyang skrifi undir hjá félaginu áður en glugginn lokar á morgun. Samkomulag er í höfn milli Dortmund og Arsenal en með fyrirvara um að Dortmund kræki í framherja. Þar kemur Chelsea til sögunnar en Dortmund hefur áhuga á Michy Batshuayi. Chelsea er til í að leyfa honum að fara Lesa meira
Newcastle reynir að fá Mangala
433Það gengur ekki vel fyrir Rafa Benitez að sannfæra leikmenn um að koma til Newcastle. Benitez hélt að Daniel Sturridge væri að koma en West Brom stal honum af honum. Nú vonar Benitez að hann geti fengið Eliaquim Mangala miðvörð Manchester City á láni. Aymeric Laporte er að ganga í raðir City og því mun Lesa meira
Myndband: Laporte í Manchester
433Pep Guardiola verður búinn að eyða 450 milljónum punda í leikmenn hjá Manchester City á næstu klukkustundum. Manchester City er að ganga frá kaupum á Aymeric Laporte miðverði Athetlic Bilbao. City borgaði í gær klásúlu í samningi hans sem er 57 milljónir punda. Verður hann dýrasti leikmaður í sögu City. Þessi 23 ára varnarmaður verður Lesa meira
Leicester losar sig við Musa í bili
433CSKA Moskva hefur fengið Ahmed Musa aftur til félagsins frá Leicester. Leicester keypti sóknarmanninn frá CSKA árið 2016 en hann hefur ekki náð flugi. Musa er 25 ára gamall sóknarmaður frá Nígeríu. CSKA hefur fengið Musa að láni út tímabilið en óvíst er hvað gerist eftir það. Musa 42 í 125 leikjum fyris CSKA áður Lesa meira
Myndir: Fabregas illa farinn eftir Courtois
433Cesc Fabregas miðjumaður Chelsea er illa farinn eftir samstuð við Thibaut Courtois á æfingu. Courtois skall á miðjumanninn sem fékk högg á höfuð og lappir. Fabregas sýndi myndir af þessu á Instagram þar sem hann var með plástur á höfðinu. Þá var hann með kælingu á löppinni eftir að markvörðurinn hafði keyrt hann niður. Myndir Lesa meira
Segir Sturridge hafa komið til WBA því Liverpool gat ekki unnið þá
433West Brom hefur staðfest komu Daniel Sturridge til félagsins á láni frá Liverpool. Framherjinn hefur ekki fengið mörg tækifæri með Liverpool síðustu vikur. Sturridge hefur verið í fimm ár hjá Liverpool en glímt við talsvert af meiðslum. West Brom vann sigur á Liverpool um helgina í enska bikarnum en lærisveinar Alan Pardew unnu 1-2 sigur Lesa meira
Lucas Moura mættur til London
433Sky Sports News fullyrðir að PSG hafi samþykkt tilboð Tottenham í Lucas Moura. Tottenham mun greiða 25 miljónir punda fyrir þennan sóknarmann frá Brasilíu. Lucas er ekki i neinum plönum PSG en um er að ræða hæfileikaríkan leikmann. Þegar Lucas kom til Evrópu var hann afar eftirsóttur og hafnaði meðal annars Manchester United. Lucas kom Lesa meira
Eyðsla Guardiola nú 450 milljónir punda
433Pep Guardiola verður búinn að eyða 450 milljónum punda í leikmenn hjá Manchester City á næstu klukkustundum. Manchester City er að ganga frá kaupum á Aymeric Laporte miðverði Athetlic Bilbao. City borgaði í gær klásúlu í samningi hans sem er 57 milljónir punda. Verður hann dýrasti leikmaður í sögu City. Þessi 23 ára varnarmaður verður Lesa meira