fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025

Enski boltinn

Byrjunarlið Huddersfield og Liverpool – Van Dijk á bekknum

Byrjunarlið Huddersfield og Liverpool – Van Dijk á bekknum

433
30.01.2018

Liverpool heimsækir Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni klukkan 20:00. Liverpool hefur tapað tveimur leikjum í röð og vill Jurgen Klopp rétta skútuna við. Virgil van Dijk er á bekknum hjá Liverpool í leiknum en eftir leik á laugardag reynist það honum erfitt að spila með svona stuttu millibili. Byrjunarliðin eru hér að neðan. Huddersfield: Lossl, Hadergjonaj, Lesa meira

Byrjunarlið Swanea og Arsenal – Mkhitaryan og Giroud á bekknum

Byrjunarlið Swanea og Arsenal – Mkhitaryan og Giroud á bekknum

433
30.01.2018

Arsenal heimsækir Swansea í ensku úrvalsdeildinni klukkan 19:45. Henrikh Mkhitaryan er á bekknum en gæti spilað sinn fyrsta leik í kvöld. Olivier Giroud sem mun líklega ganga í raðir Chelsea á morgun er í hóp. Swansea vann síðasta deildarleik gegn Liverpool og því getur allt gerst í kvöld. Byrjunarliðin eru hér að neðan. Swansea: Fabianski, Lesa meira

Sagt að Arsenal selji Giroud til Chelsea á 18 milljónir punda

Sagt að Arsenal selji Giroud til Chelsea á 18 milljónir punda

433
30.01.2018

Það stefnir allt í það að Chelsea sé að kaupa Olivier Giroud frá Arsenal. Arsenal er að kaupa Pierre-Emerick Aubameyang og því búist við því að tækifærum Giroud myndi fækka. Chelsea mun láta Michy Batshuayi að öllum líkindum fara til Dortmund svo allt gangi upp. Sagt er að Chelsea muni borga 18 milljónir punda fyrir Lesa meira

Mynd: Kyssti kærustuna eftir að hann varð dýrastur í sögu City

Mynd: Kyssti kærustuna eftir að hann varð dýrastur í sögu City

433
30.01.2018

Manchester City hefur staðefst kaup sín á Aymeric Laporte varnarmanni Athletic Bilbao. City borgar Bilbao 57 milljónir punda fyrir þennan franska varnarmann. Pep Guardiola hefur lengi haft augastað á Laporte og hefur nú ákveðið að kaupa hann. Varnarmaðurinn er 23 ára gamall en hann hefur verið hjá Bilbao í átta ár eða frá 15 ára Lesa meira

Mahrez sagður fara fram á sölu til að komast til City

Mahrez sagður fara fram á sölu til að komast til City

433
30.01.2018

Pep Guardiola stjóri Manchester City er sagður vilja fá kantmann til félagsins áður en félagaskiptaglugignn lokar. Leroy Sane var tæklaður um helgina og meiddist á ökkla. Hann verður frá í sex til sjö vikur vegna þess. Mikilvægir tímar eru á næsta leyti en City er á toppi deildarinnar og komið í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar. Lesa meira

Sane frá í sjö vikur

Sane frá í sjö vikur

433
30.01.2018

Manchester City hefur staðfest að Leroy Sane verði lengi frá vegna meiðsla á ökkla. Sóknarmaðurinn knái var tæklaður í leik gegn Cardiff í enska bikarnum í gær. Sane fór í myndatöku í dag þar sem kom í ljós að liðbönd í ökkla eru sködduð. Pep Guardiola hefur staðfest að Sane verði frá í sex til Lesa meira

City staðfestir kaupin á Laporte – Sá dýrasti í sögunni

City staðfestir kaupin á Laporte – Sá dýrasti í sögunni

433
30.01.2018

Manchester City hefur staðefst kaup sín á Aymeric Laporte varnarmanni Athletic Bilbao. City borgar Bilbao 57 milljónir punda fyrir þennan franska varnarmann. Pep Guardiola hefur lengi haft augastað á Laporte og hefur nú ákveðið að kaupa hann. Varnarmaðurinn er 23 ára gamall en hann hefur verið hjá Bilbao í átta ár eða frá 15 ára Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af