Liverpool gekk frá Huddersfield
433Liverpool var í gírnum í kvöld þegar liðið heimsótti Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni. Lærisveinar Jurgen Klopp komu þar með til baka eftir tvö slæm töp í deild og bikar. Emre Can opnaði markareikning kvöldsins í fyrri hálfleik með föstu skoti fyrir utan teiginn. Roberto Firmino bætti svo við öðru markinu áður en fyrri hálfleikurinn var Lesa meira
Arsenal tapaði í fyrsta leik Mkhitaryan – Jafnt í London
433Tveimur leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Arsenal heimsótti Swansea. Nacho Monreal kom liðinu yfir á 33 mínútu en adam var ekki lengi í paradís. Mínútu síðar jafnai Sam Clucas fyrir heimamenn. Swansea var með sjálfstraust eftir sigur á Liverpool í síðasta deildarleik og í síðari hálfleik kom Jordan Ayew heimamönnum yfir. Lesa meira
Jón Daði skoraði tvö í sigri – Birkir Bjarna byrjaði í sigri
433Jón Daði Böðvarsson hefur heldur betur verið í stuði í janúar en Reading heimsótti Burton í Championship deildinni í kvöld. Jón Daði kom Reading yfir í kvöld eftir tuttugu mínútna leik en gestirnir jöfnuðu í upphafi síðari hálfleiks. Chris Gunter kom svo Reading yfir áður en Jón Daði skoraði þriðja og síðasta mark leiksins. Fimmta Lesa meira
Chelsea staðfestir kaupin á Emrson
433Emerson Palmieri hefur skrifað undir samning við Chelsea. Hann gerir fjögurra og hálfs árs samning Félagaskiptin hafa lengi legið í loftinu en nú er allt klárt. Chelsea reyndi einnig að fá Edin Dzeko frá Roma en það mun ekki ganga upp. Emerson fór í læknisskoðun hjá Chelsea í dag og skrifaði síðan undir. Um er Lesa meira
Er United að selja Daley Blind til Roma?
433Þær sögur berast nú í kvöld að Roma sé að ganga frá kaupum á Daley Blind frá Manchester United. Blind er ekki í plönum Jose Mourinho og því gætu þessar sögur verið réttar. Gianluca Di Marzio sérfræðingur á Ítalíu segir þetta en Roma vantar vinstri bakvörð. Roma er að selja Emerson Palmieri til Chelsea og Lesa meira
Barcelona staðfestir kaup á ungstirni Arsenal
433Marcus McGuane 18 ára leikmaður hefur yfirgefið Arsenal og samið við Barcelona. Hann gerði fimm ára samning við Börsunga í dag. McGuane hefur lengi verið hjá Arsenal en Börsungar kaupa hann frá Arsenal. Hann byrjar í varaliði Barcelona en hann var að verða samningslaus í sumar. McGuane hefur spilað tvo leiki með Arsenal á tímabilinu Lesa meira
City var að bjóða 55 milljónir punda í Mahrez
433Pep Guardiola stjóri Manchester City er sagður vilja fá kantmann til félagsins áður en félagaskiptaglugignn lokar. Leroy Sane var tæklaður um helgina og meiddist á ökkla. Hann verður frá í sex til sjö vikur vegna þess. Mikilvægir tímar eru á næsta leyti en City er á toppi deildarinnar og komið í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar. Lesa meira
Mynd af Emerson að skrifa undir hjá Chelsea lak á netið
433Emerson Palmieri hefur skrifað undir samning við Chelsea. Mynd af því hefur lekið á netið en Chelsea hefur ekki staðfest neitt. Félagaskiptin hafa lengi legið í loftinu en nú er allt klárt. Chelsea reyndi einnig að fá Edin Dzeko frá Roma en það mun ekki ganga upp. Emerson fór í læknisskoðun hjá Chelsea í dag Lesa meira
City staðfestir kaup á Harrison – Lánaður til Boro
433Manchester City hefur gengið frá kaupum á Jack Harrison frá New York City. Ekki er líklegt að City hafi borgað mikið enda sömu eigendur af þessum félögum. Harrison er 21 árs gamall og gerir þriggja og hálfs árs samning við City. Hann var hins vegar strax lánaður til Middlesbrough og klárar tímabilið þar. Harrison er Lesa meira
Watford staðfestir kaup sín á Lukebakio
433Watford hefur staðfest kaup sín á Dodi Lukebakio frá Charleroi. Þessi 20 ára gamli leikmaður hefur áður spilað með Anderlecht og Toulouse. Hann er í U21 árs landsliði Belgíu og gerir fjögurra og hálfs árs samning við Watford. Lukebakio hefur skorað þrjú mörk í 20 leikjum fyrir Charleroi. ✍️ | Some more transfer news, #watfordfc Lesa meira