fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025

Enski boltinn

Mögnuð tölfræði Salah á tímabilinu

Mögnuð tölfræði Salah á tímabilinu

433
30.01.2018

Liverpool var í gírnum í kvöld þegar liðið heimsótti Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni. Lærisveinar Jurgen Klopp komu þar með til baka eftir tvö slæm töp í deild og bikar. Emre Can opnaði markareikning kvöldsins í fyrri hálfleik með föstu skoti fyrir utan teiginn. Roberto Firmino bætti svo við öðru markinu áður en fyrri hálfleikurinn var Lesa meira

Liverpool gekk frá Huddersfield

Liverpool gekk frá Huddersfield

433
30.01.2018

Liverpool var í gírnum í kvöld þegar liðið heimsótti Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni. Lærisveinar Jurgen Klopp komu þar með til baka eftir tvö slæm töp í deild og bikar. Emre Can opnaði markareikning kvöldsins í fyrri hálfleik með föstu skoti fyrir utan teiginn. Roberto Firmino bætti svo við öðru markinu áður en fyrri hálfleikurinn var Lesa meira

Arsenal tapaði í fyrsta leik Mkhitaryan – Jafnt í London

Arsenal tapaði í fyrsta leik Mkhitaryan – Jafnt í London

433
30.01.2018

Tveimur leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Arsenal heimsótti Swansea. Nacho Monreal kom liðinu yfir á 33 mínútu en adam var ekki lengi í paradís. Mínútu síðar jafnai Sam Clucas fyrir heimamenn. Swansea var með sjálfstraust eftir sigur á Liverpool í síðasta deildarleik og í síðari hálfleik kom Jordan Ayew heimamönnum yfir. Lesa meira

Jón Daði skoraði tvö í sigri – Birkir Bjarna byrjaði í sigri

Jón Daði skoraði tvö í sigri – Birkir Bjarna byrjaði í sigri

433
30.01.2018

Jón Daði Böðvarsson hefur heldur betur verið í stuði í janúar en Reading heimsótti Burton í Championship deildinni í kvöld. Jón Daði kom Reading yfir í kvöld eftir tuttugu mínútna leik en gestirnir jöfnuðu í upphafi síðari hálfleiks. Chris Gunter kom svo Reading yfir áður en Jón Daði skoraði þriðja og síðasta mark leiksins. Fimmta Lesa meira

Chelsea staðfestir kaupin á Emrson

Chelsea staðfestir kaupin á Emrson

433
30.01.2018

Emerson Palmieri hefur skrifað undir samning við Chelsea. Hann gerir fjögurra og hálfs árs samning Félagaskiptin hafa lengi legið í loftinu en nú er allt klárt. Chelsea reyndi einnig að fá Edin Dzeko frá Roma en það mun ekki ganga upp. Emerson fór í læknisskoðun hjá Chelsea í dag og skrifaði síðan undir. Um er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af