fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025

Enski boltinn

Myndband: Tók Tottenham ellefu sekúndur að skora gegn United

Myndband: Tók Tottenham ellefu sekúndur að skora gegn United

433
31.01.2018

Tottenham og Manchester United eigast nú við í ensku úrvalsdeildinni og er staðan 1-0 fyrir heimamenn þegar tíu mínútur eru liðnar af leiknum. Það var Christian Eriksen sem kom Tottenham yfir eftir einungis ellefu sekúndna leik en markið var afar óvænt. Tottenham tók miðju, setti boltann fram á Harry Kane sem flikkaði honum áfram og Lesa meira

Pontus Dahlberg til Watford

Pontus Dahlberg til Watford

433
31.01.2018

Pontus Dahlberg er gengin til liðs við Watford. Kaupverðið er ekki gefið upp en hann skrifar undir fimm og hálfs árs samning við enska félagið. Þessi 19 ára gamli markmaður kemur til félagsins frá IFK Göteborg. Hann á að baki 29 leiki með Gautaborg og þá hefur hann spilað einn landsleik fyrir Svía. Tilboð á Lesa meira

Byrjunarlið Chelsea og Bournemouth – Barkley og Pedro byrja

Byrjunarlið Chelsea og Bournemouth – Barkley og Pedro byrja

433
31.01.2018

Chelsea tekur á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld klukkan 19:45 og eru byrjunarliðin klár. Chelsea situr í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 40 stig, 3 stigum minna en Manchester United sem er í öðru sæti deildarinnar. Bournemouth hefur ekki gengið vel á þessari leiktíð en liðið er í þrettánda sæti deildarinnar með 25 Lesa meira

Byrjunarlið Newcatle og Burnley – Jóhann Berg á sínum stað

Byrjunarlið Newcatle og Burnley – Jóhann Berg á sínum stað

433
31.01.2018

Newcastle tekur á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í kvöld klukkan 19:45 og eru byrjunarliðin klár. Newcastle hefur gengið illa í síðustu leikjum sínum og situr liðið í fimmtánda sæti deildarinnar með 23 stig, einu stigi frá fallsæti. Burnley hefur komið á óvart á þessari leiktíð og er í áttunda sæti deildarinnar með 34 stig Lesa meira

Lucas Moura til Tottenham

Lucas Moura til Tottenham

433
31.01.2018

Lucas Moura er gengin til liðs við Tottenham en þetta var tilkynnt núna rétt í þessu. Hann kemur til félagsins frá PSG og þarf enska félagið að borga 25 milljónir punda fyrir hann. Hann skrifar undir fimm ára samning við félagið og verður því hjá Tottenham til ársins 2023, í það minnsta. Moura hefur ekki Lesa meira

Ndong til Watford

Ndong til Watford

433
31.01.2018

Didier Ndong er genginn til liðs við Watford. Hann skrifar undir lánssamning við Watford sem gildir út leiktíðina og á félagið svo forkaupsrétt á honum í sumar. Ndong kemur frá Sunderland sem hefur ekki gengið vel í ensku Championship-deildinni á þessari leiktíð. Þessi 23 ára gmali miðjumaður kom til Sunderland árið 2016 og á að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af