Tíu bestu sendingarmenn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar
433Enska götublaðið Daily Star hefur valið tíu bestu sendingarmenn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Þarna má finna marga geggjaða spilara og leikmenn sem hafa sett svip sinn á deildina. Manchester United á þrjá leikmenn á listanum en Paul Scholes trónir á toppnum. Á eftir honum koma Cesc Fabregas og Luka Modric sem var frábær með Tottenham. Lesa meira
Joey Barton finnur til með stuðningsmönnum Newcastle
433Joey Barton fyrrum miðjumaður Newcastle finnur til með stuðningsmönnum félagsins. Barton sem eitt sinn lék með Newcastle segir að félagið muni aldrei taka næsta skref með Mike Ashley sem eiganda. Newcastle hefur flakkað á milli efstu og næst efstu deildar síðustu ár og berst nú á nýjan leik fyrir lífi sínu. ,,Félagið verður ekki það Lesa meira
75 prósent meiri áhugi á félagaskiptum Sanchez en Neymar
433Manchester United er stærsta vörumerkið í knattspyrnu og þegar kemur að samféalgsmiðlum er ekkert félag stærra. United hefur náð miklum árangri utan vallar síðustu ár og tekjur félagsins alltaf að aukast. United fékk Alexis Sanchez frá Arsenal á dögunum og vinsældir hans á samfélagsmiðlum voru strax miklar. Tilkynning United um komu Sanchez vakti miklu meiri Lesa meira
Emre Can neitar að tjá sig um framtíðina
433Emre Can miðjumaður Liverpool neitar að tjá sig um framtíð sína og hvað muni gerast í sumar. Samningur Can við Liverpool er á enda í sumar og hann hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning. Viðræður hafa eitthvað átt sér stað en í gær bárust sögur um að hann hefði samþykkt að ganga í raðir Lesa meira
Salah um áhuga Real Madrid – Heillandi hvernig liðin spila
433Mohamed Salah kantmaður Liverpool hefur gjörsamlega slegið í gegn á sínu fyrsta tímabili í Bítlaborginni. Salah hefur skorað 22 mörk í ensku úrvalsdeildinni og er hann nú orðaður við Real Madrid. Sóknarmaðurinn frá Egyptalandi ætlar að einbeita sér að því að klára tímabilið vel áður en hann ræðir svona hluti. ,,Þessa stundina er ég hjá Lesa meira
Wenger segir enska leikmenn besta í dýfum
433Arsene Wenger stjóri Arsenal er með föst skot á Dele Alli og Harry Kane leikmenn Tottenham. Alli og Kane hafa verið sakaðir um dýfur undanfarið en grannaslagur er í London um helgina. Í gamla daga var alltaf talað um erlenda leikmenn á Englandi sem dýfukónga. ,,Við verðum að koma þessum dýfum úr leiknum okkar,“ sagði Lesa meira
City ætlar ekki að kaupa Mahrez í sumar
433Manchester City ætlar sér ekki að kaupa Riyad Mahrez frá Leicester í sumar. Þetta segja ensk blöð í dag. Mahrez var á óskalista City undir lok gluggans í janúar vegna meiðsla í sóknarlínunni. Mahrez vildi ólmur fara til City og hefur ekki mætt á æfingar hjá Leicester síðan að atvikið kom upp. Leicester hafnaði 60 Lesa meira
Segja Arturo Vidal til sölu í sumar
433Arturo Vidal miðjumaður FC Bayern verður til sölu í sumar ef marka má Bild í Þýskalandi. Samningur Vidal við Bayern rennur út eftir 18 mánuði og ekki er líklegt að hann framlengi. Bayern er því tilbúið að selja hann í sumar til að missa hann ekki frítt. Bayern hefur krækt í Leon Goretzka á frjálsri Lesa meira
U-Beygja Luke Shaw – Sagður vera að fá nýjan samning
433Það hefur verið u-beygja á ferli Luke Shaw hjá Manchester United eftir mjög svo erfiða tíma. Shaw fékk nánast ekkert að vera með í upphafi tímabils og héldu flestir að hann færi frá félaginu í janúar. United nýtti sér hins vegar ákvæði í samningi Shaw til að framlengja hann til ársins 2019. Hann á því Lesa meira
Segir tímaspursmál hvenær De Gea fari til Real Madrid
433Craig Bellamy fyrrum framherji í ensku úrvalsdeildinni er á því að David De Gea fari brátt frá Manchester United. Bellamy var gestur á Sky Sports í gær og ræddi þar um framtíð De Gea. Markvörðurinn er mikið orðaður við Real Madrid og þangað telur Bellamy að hann fari. ,,Hann er alvöru gæi, Real Madrid hefur Lesa meira
