fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025

Enski boltinn

Tíu bestu sendingarmenn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Tíu bestu sendingarmenn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

433
08.02.2018

Enska götublaðið Daily Star hefur valið tíu bestu sendingarmenn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Þarna má finna marga geggjaða spilara og leikmenn sem hafa sett svip sinn á deildina. Manchester United á þrjá leikmenn á listanum en Paul Scholes trónir á toppnum. Á eftir honum koma Cesc Fabregas og Luka Modric sem var frábær með Tottenham. Lesa meira

Joey Barton finnur til með stuðningsmönnum Newcastle

Joey Barton finnur til með stuðningsmönnum Newcastle

433
08.02.2018

Joey Barton fyrrum miðjumaður Newcastle finnur til með stuðningsmönnum félagsins. Barton sem eitt sinn lék með Newcastle segir að félagið muni aldrei taka næsta skref með Mike Ashley sem eiganda. Newcastle hefur flakkað á milli efstu og næst efstu deildar síðustu ár og berst nú á nýjan leik fyrir lífi sínu. ,,Félagið verður ekki það Lesa meira

75 prósent meiri áhugi á félagaskiptum Sanchez en Neymar

75 prósent meiri áhugi á félagaskiptum Sanchez en Neymar

433
08.02.2018

Manchester United er stærsta vörumerkið í knattspyrnu og þegar kemur að samféalgsmiðlum er ekkert félag stærra. United hefur náð miklum árangri utan vallar síðustu ár og tekjur félagsins alltaf að aukast. United fékk Alexis Sanchez frá Arsenal á dögunum og vinsældir hans á samfélagsmiðlum voru strax miklar. Tilkynning United um komu Sanchez vakti miklu meiri Lesa meira

Salah um áhuga Real Madrid – Heillandi hvernig liðin spila

Salah um áhuga Real Madrid – Heillandi hvernig liðin spila

433
08.02.2018

Mohamed Salah kantmaður Liverpool hefur gjörsamlega slegið í gegn á sínu fyrsta tímabili í Bítlaborginni. Salah hefur skorað 22 mörk í ensku úrvalsdeildinni og er hann nú orðaður við Real Madrid. Sóknarmaðurinn frá Egyptalandi ætlar að einbeita sér að því að klára tímabilið vel áður en hann ræðir svona hluti. ,,Þessa stundina er ég hjá Lesa meira

Segja Arturo Vidal til sölu í sumar

Segja Arturo Vidal til sölu í sumar

433
08.02.2018

Arturo Vidal miðjumaður FC Bayern verður til sölu í sumar ef marka má Bild í Þýskalandi. Samningur Vidal við Bayern rennur út eftir 18 mánuði og ekki er líklegt að hann framlengi. Bayern er því tilbúið að selja hann í sumar til að missa hann ekki frítt. Bayern hefur krækt í Leon Goretzka á frjálsri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af