Alonso getur spilað – Bakayoko ekki með gegn Barcelona
433Marcos Alonso vinstri bakvörður Chelsea verður klár í slaginn gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Timeoue Bakayoko verður hins vegar ekki með, hann er frá vegna meiðsla. Alonso hefur misst af síðustu leikum vegna meiðsla en er klár í þennan mikilvæga fyrri leik. ,,Bakayoko verður ekki klár en Alonso er klár í að spila,“ Lesa meira
Rashford og Herrera gætu spilað gegn Sevilla
433Marcus Rashford og Ander Herrera leikmenn Manchester United eru að glíma við meiðsli. Báðir hafa misst af síðustu leikjum en eru á batavegi. Rashford er meiddur á mjöðm á meðan Herrera er að glíma við meiðsli í læri. Þeir gætu þó báðir verið klárir á miðvikudag þegar United heimsækir Sevilla í Meistaradeild Evrópu. ,,Þeir eiga Lesa meira
Myndir: Salah grenjandi úr hlátri á Spáni
433Það er heldur betur létt yfir besta leikmanni Liverpool þessa dagana. Eftir frábæran sigur á Porto í Meistaradeildinni fór Liverpool í ferð til Marbella. Þar æfir liðið í sól og hita og leikmenn lífsins njóta lífsins. Mohamed Salah fór í viðtal við sundlaugina á hótelinu og eins sjá má á myndunm var ansi gaman. Myndir Lesa meira
Mangala gæti hafa spilað sinn síðasta leik með Everton
433Franski miðvörðurinn, Eliaquim Mangala gæti hafa spilað sinn síðasta leik fyrir Everton. Mangala kom á láni frá Manchester City í janúar og var ætlað stórt hlutverk. Mangala fór hins vegar meiddur af velli um síðustu helgi í sigri á Crystal Palace. Mangala hefur verið í myndatöku og er óttast að hann verði ekki meira með Lesa meira
Mourinho veit ekki hvort Pogba verði lengi frá
433Manchester United var án Paul Pogba í leik gegn Huddersfield í enska bikarnum í dag þegar liðið komst áfram. Pogba var frá vegna veikinda en United leikur gegn Sevilla í Meistaradeildinni í vikunni. ,,Ég fékk að vita af veikindum hans í morgun, læknirinn tjáði mér það,“ sagði Jose Mourinho. ,,Ég veit ekki hversu lengi hann Lesa meira
Dregið í átta liða úrslit bikarsins – Stóru fjóru mætast ekki
433Dregið var í átta liða úrslit enska bikarsins í kvöld en Manchester United komst áfram í kvöld. Tvö einvígi eru eftir og þar eru Tottenham og Manchester City líkleg að komast áfram. Manchester United mun taka á móti Brighton á heimavelli. Leicester tekur á móti Chelsea Manchester City mætir svo Southampton ef liðið vinnur Wigan. Lesa meira
Mata: Ég styð VAR og það er gott fyrir fótboltann
433,,Það var mikilvægt að komast áfram,“ sagði Juan Mata eftir 0-2 sigur Manchester United á Huddersfield í dag. United er komið áfram í bikarnum en VAR tæknin dæmdi mark af Mata í leiknum. ,,Ég var ekki viss á vellinum hvort ég væri rangstæður, þetta var mjög tæpt.“ ,,Ég gerði það sem ég þurfti að gera, Lesa meira
Tvö frá Lukaku skutu United í átta liða úrslit
433Romelu Lukaku framherji Manchester United skoraði tvö mörk þegar liðið heimsótti Huddersfield í enska bikarnum í dag. United var án nokkura lykilmanna en bæði Paul Pogba og David de Gea voru fjarerandi. Lukaku kom United yfir snemma leiks eftir flotta sendingu frá Juan Mata. Mata hélt svo að hann hefði skorað í uppbótartíma í fyrri Lesa meira
De Gea skilur ekki dóminn – Var Mata rangstæður?
433Manchester United er að vinna Huddersfield 0-1 í enska bikarnum með marki frá Romelu Lukaku. Hálfleikur er í gangi en Juan Mata hélt að hann hefði komið United í 0-2. Myndbandsdómarinn sagði hins vegar að Mati hafði verið rangstæður og því var markið ekki dæmt. VAR er ný tækni sem verið er að prufa í Lesa meira
Birkir byrjaði í tapi Aston Vila
433Birkir Bjarnason var aftur mættur í byrjunarlið Aston Villa í dag gegn Fulham. Eftir að hafa byrjað marga leiki í röð var Birkir á bekknum um síðustu helgi. Birkir lék allan leikinn í dag þegar Villa heimsótti Fulham. FUlham vann góðan 2-0 sigur en Birkir lék allan leikinn á miðsvæði Villa. Aston Villa datt niður Lesa meira