fbpx
Miðvikudagur 24.september 2025

Enski boltinn

Alonso getur spilað – Bakayoko ekki með gegn Barcelona

Alonso getur spilað – Bakayoko ekki með gegn Barcelona

433
18.02.2018

Marcos Alonso vinstri bakvörður Chelsea verður klár í slaginn gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Timeoue Bakayoko verður hins vegar ekki með, hann er frá vegna meiðsla. Alonso hefur misst af síðustu leikum vegna meiðsla en er klár í þennan mikilvæga fyrri leik. ,,Bakayoko verður ekki klár en Alonso er klár í að spila,“ Lesa meira

Dregið í átta liða úrslit bikarsins – Stóru fjóru mætast ekki

Dregið í átta liða úrslit bikarsins – Stóru fjóru mætast ekki

433
17.02.2018

Dregið var í átta liða úrslit enska bikarsins í kvöld en Manchester United komst áfram í kvöld. Tvö einvígi eru eftir og þar eru Tottenham og Manchester City líkleg að komast áfram. Manchester United mun taka á móti Brighton á heimavelli. Leicester tekur á móti Chelsea Manchester City mætir svo Southampton ef liðið vinnur Wigan. Lesa meira

Birkir byrjaði í tapi Aston Vila

Birkir byrjaði í tapi Aston Vila

433
17.02.2018

Birkir Bjarnason var aftur mættur í byrjunarlið Aston Villa í dag gegn Fulham. Eftir að hafa byrjað marga leiki í röð var Birkir á bekknum um síðustu helgi. Birkir lék allan leikinn í dag þegar Villa heimsótti Fulham. FUlham vann góðan 2-0 sigur en Birkir lék allan leikinn á miðsvæði Villa. Aston Villa datt niður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af