fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022

Endurupptökudómur

Vilhjálmur segir úrskurði endurupptökudóms gefa góð fyrirheit

Vilhjálmur segir úrskurði endurupptökudóms gefa góð fyrirheit

Eyjan
Fyrir 1 viku

Endurupptökudómur hefur heimilað endurupptöku tveggja sakamála sem Landsréttur dæmdi í. Það er gert á grundvelli dóms yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður, segir þessa úrskurði gefa góð fyrirheit. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að endurupptöku hafi verið krafist í tveimur sakamálum á þeim grundvelli að Jón Finnbjörnsson hafi dæmt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af