fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Endurupptökudómur

Vilhjálmur segir úrskurði endurupptökudóms gefa góð fyrirheit

Vilhjálmur segir úrskurði endurupptökudóms gefa góð fyrirheit

Eyjan
12.01.2022

Endurupptökudómur hefur heimilað endurupptöku tveggja sakamála sem Landsréttur dæmdi í. Það er gert á grundvelli dóms yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður, segir þessa úrskurði gefa góð fyrirheit. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að endurupptöku hafi verið krafist í tveimur sakamálum á þeim grundvelli að Jón Finnbjörnsson hafi dæmt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af