fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

endurkjör

Tjáir sig um hugsanlega endurkomu Trump í Hvíta húsið – „Það væru hörmungar“

Tjáir sig um hugsanlega endurkomu Trump í Hvíta húsið – „Það væru hörmungar“

Pressan
29.09.2021

Brian Murphy, lét af störfum hjá Homeland Security í Bandaríkjunum á föstudaginn og á sunnudaginn var hann í viðtali hjá ABC. Þar var hann ekkert að skafa utan af vantrausti sínu í garð Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, og sagði það ávísun á miklar hörmungar ef Trump verður endurkjörinn forseti 2024. Yahoo News skýrir frá þessu. „Þessi fyrrum forseti gerði lítið úr leyniþjónustustofnunum. Hann veitir rangar upplýsingar og Lesa meira

Endurkjörinn bæjarstjóri þrátt fyrir að hafa látist fyrir 14 dögum

Endurkjörinn bæjarstjóri þrátt fyrir að hafa látist fyrir 14 dögum

Pressan
30.09.2020

Íbúar í rúmenska þorpinu Deveselu, sem er í suðurhluta landsins, kusu Ion Aliman, jafnaðarmann, sem bæjarstjóra í kosningum á sunnudaginn. Sigur hans var afgerandi en hann hlaut 64% atkvæða. Það er kannski ekki í frásögur færandi nema fyrir það að Aliman lést af völdum COVID-19 fyrir um hálfum mánuði. Um 3.000 manns búa í þorpinu og segja margir þeirra að Aliman hafi staðið Lesa meira

Getur bóluefni bjargað Trump frá ósigri í forsetakosningunum?

Getur bóluefni bjargað Trump frá ósigri í forsetakosningunum?

Pressan
31.07.2020

Nú eru um þrír mánuðir þar til forsetakosningar fara fram í Bandaríkjunum. Donald Trump, sitjandi forseti, stendur illa að vígi ef marka má skoðanakannanir. Hann reynir nú að bjarga málunum til að tryggja sér endurkjör og veðjar nú á að bóluefni gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, geti bjargað honum og tryggt honum fjögur ár til viðbótar í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af