fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Enceladus

Eru þetta ummerki um líf? Vísindamenn fundu ótrúlega mikið magn af metani á einu tungla Satúrnusar

Eru þetta ummerki um líf? Vísindamenn fundu ótrúlega mikið magn af metani á einu tungla Satúrnusar

Pressan
16.07.2021

Eitthvað er á seyði á Enceladus, sem er eitt tungla Satúrnusar. Vísindamenn hafa mælt grunsamlega mikið magn af metani á tunglinu og er magnið svo mikið að ekki er hægt að skýra það með jarðefnafræðilegum hætti. Í tilkynningu frá vísindamönnunum, sem starfa við University of Arizona í Bandaríkjunum, kemur fram að metanið komi líklegast úr leyndu hafi sem er undir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af