fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Emirates flugfélagið

Emirates hyggst segja upp 9.000 starfsmönnum

Emirates hyggst segja upp 9.000 starfsmönnum

Pressan
16.07.2020

Flugfélagið Emirates hyggst segja upp 9.000 starfsmönnum. Ástæðan er heimsfaraldur kórónuveirunnar sem hefur haft gríðarleg áhrif á flugiðnaðinn um allan heim. Í samtali við BBC sagði Sir Tim Clark, forstjóri félagsins, að nauðsynlegt sé að segja fjölda starfmanna upp eða um 15% af heildarfjöldanum. Hann sagði jafnframt að Emirates hafi ekki farið jafn illa út Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af