María hlustaði á sláandi frásögn fulltrúa Neyðarlínunnar
FréttirMaría Rut Kristinsdóttir, þingkona Viðreisnar, heimsótti Akranes í síðustu viku en eins og kunnugt er var kjördæmavika þar sem þingmönnum gefst tækifæri til að ferðast um kjördæmi sitt og eiga samtöl við íbúa um það sem skiptir þá máli. María segir frá því í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag að í heimsókn hennar á Lesa meira
Húsnæðismál eldri borgara í Hafnarfirði enn óleyst – Meirihlutinn neitaði að taka húsið, sem er efst á óskalistanum, af söluskrá
FréttirEins og DV hefur greint frá undanfarið hefur nokkurt uppnám skapast meðal eldri borgara í Hafnarfirði og í bæjarstjórn bæjarins eftir að leigusamningi um húsnæði fyrir starfsemi Félags eldri borgara var sagt upp. Starfshópur vinnur að því að finna nýtt húsnæði og hafa eldri borgarar einna helst horft til húsnæðis sem hýsir í dag bókasafn Lesa meira
Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót
FréttirNokkurt uppnám hefur skapast hjá Félagi eldri borgara í Hafnarfirði og í bæjarstjórn bæjarins vegna uppsagnar Verkalýðsfélagsins Hlífar á leigusamningi um húsnæði í eigu þess. Hafnarfjarðarbær hefur leigt húsnæðið af Hlíf fyrir Félag eldri borgara, síðan í upphafi þessarar aldar, en félagið hefur haldið uppi mjög öflugu félagsstarfi. Bæjarstjórn hefur samþykkt að skipa starfshóp í Lesa meira
Bíræfinn íslenskur svikahrappur fór heim til eldri borgara og þóttist vera frá Microsoft
FréttirLögreglan á höfuðborgarsvæðinu greinir frá því í tilkynningu að íslenskur karlmaður hafi farið nýlega á heimili eldri borgara í umdæmi hennar og þóst vera starfsmaður Microsoft. Þannig hafi honum tekist að hafa umtalsverða fjármuni af fólkinu. Í tilkynningunni segir að málið sé rannsakað sem fjársvikamál. Maðurinn hafi sagt við eldri borgaranna að hann væri starfsmaður Lesa meira
Sveitarfélög brutu á eldri borgurum
FréttirBirtir voru fyrr í dag tveir úrskurðir innviðaráðuneytisins á vef Stjórnarráðsins. Annar var kveðinn upp í lok árs 2022 en hinn í upphafi árs 2023. Það kemur þó ekki fram hvers vegna úrskurðirnir voru ekki birtir fyrr en núna. Í báðum tilfellum er um að ræða úrskurð um að sveitarfélag hafi brotið lög með því Lesa meira
Guðmundur húðskammar þingmenn: „Skammist ykkar!“
FréttirGuðmundur St. Eiríksson, fyrrverandi blaðamaður, núverandi öryrki og eldri borgari, er ómyrkur í máli í opnu bréfi sem hann skrifar til þingmanna og birtist á vef Vísis í morgun. Yfirskrift greinarinnar er þessi: „Skammist ykkar! – opið bréf til þingmanna“ „Nú á að kjósa til Alþingis enn einn ganginn. Fullt af góðu fólki reynir að komast að Lesa meira
Ung kona fór að búa með þremur eldri borgurum – Það átti eftir að enda með ósköpum
PressanKona á þrítugsaldri hefur verið handtekin í Bandaríkjunum en hún er grunuð um að hafa verið völd að dauða þriggja einstaklinga á sjötugs- og áttræðisaldri en konan deildi húsnæði með þeim öllum. Fólkið bjó í borginni Fredericksburg í Virginíu ríki en lögregla hefði hendur í hári konunnar í New York ríki eftir að hafa þurft Lesa meira
Íslensk kona óttast að segja ömmu sinni að hún sé líklega með heilabilun – „Þetta verður aldrei þægilegt samtal“
FréttirÍslensk kona, búsett erlendis, segir á samfélagsmiðlum að hún sé viss um að amma hennar sé komin með heilabilun. Hún er hins vegar ekki viss um hvernig eigi að bera þetta upp því hún búist við slæmum viðbrögðum frá ömmunni. Í viðbrögðum við færslunni segjast margir hafa verið í sömu sporum. Aldraðir ættingjar þeirra séu Lesa meira
Þjónusta skert við fárveikan mann sem heldur hvorki hægðum né mat – „Þú ert ekkert á neinum sérsamningi hér“
FréttirKona að nafni Bryndís Pétursdóttir, aðstandandi og vinkona manns á áttræðisaldri sem glímir við mikinn heilsubrest, segir hann ekki fá þá þjónustu sem hann þarf í þjónustuíbúð Reykjavíkurborgar við Furugerði 1. Þjónustan hafi nýlega verið skert við manninn sem á erfitt með að halda hægðum og mat niðri. „Hann þyrfti að komast á hjúkrunarheimili. En Lesa meira
Erla fengið nóg og segir að ráðamenn ættu að skammast sín
Fréttir„Við erum hornrekur, erum alls staðar fyrir og það virðist sem bara megi ráðstafa okkur eins og hverju öðru rusli,“ segir Erla Bergmann, eldri borgari og fyrrverandi starfsmaður í öldrunarþjónustu, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Erla skrifar þar um eldra fólk og velferðarkerfið í heild sinni og segir að vandinn sem heilbrigðiskerfið og Landspítalinn, Lesa meira