fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

eiturefnaárás

Grunur um eiturefnaárás í þýskum háskóla – Útlimirnir urðu bláir

Grunur um eiturefnaárás í þýskum háskóla – Útlimirnir urðu bláir

Pressan
25.08.2021

Sjö manns veiktust eftir að hafa borðað og drukkið í eldhúsum í Darmstadt tækniháskólanum í Þýskalandi. Lögregluna grunar að eitrað hafi verið fyrir fólkinu. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að lögreglan í Hesse hafi skýrt frá því að bæði nemendum og starfsfólki hafi orðið óglatt og útlimir þess orðið bláir eftir að fólkið notaði eldhúsaðstöðu í skólanum á mánudaginn. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af