Þýsku járnbrautirnar reyna að minnka sorp
Pressan10.12.2022
Þýsku járnbrautirnar, Deutsche Bahn, munu í byrjun næsta árs byrja að bjóða farþegum upp á þann möguleika að fá kaffið sitt í postulínsbollum í stað einnota bolla. Einnig geta þeir fengið matinn sinn á postulínsdiskum og skálum í stað einnota diska og skála. Með þessu á að reyna að draga úr magni sorps að sögn talsmanns járnbrautanna. The Guardian segir Lesa meira