fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

einkasundlaugar

Fundu 20.000 óskráðar sundlaugar í Frakklandi

Fundu 20.000 óskráðar sundlaugar í Frakklandi

Pressan
03.09.2022

Með því að nota gervigreind hafa frönsk yfirvöld fundið rúmlega 20.000 óskráðar sundlaugar í landinu. Þetta hefur skilað franska ríkiskassanum töluverðum fjárhæðum því eigendur lauganna þurfa að greiða 10 milljónir evra í gjöld af þeim. BBC skýrir frá þessu. Ástæðan fyrir hærri gjöldum er að sundlaugar, við íbúðarhús, hækka fasteignamat og þar með fasteignaskatta. Til að finna sundlaugarnar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af